Ræðst af veðri og vindum hvenær dæling hefst sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 5. nóvember 2015 10:24 Perla liggur enn á botni Reykjavíkurhafnar. Vísir/E.Ól Stefnt er að því að byrja að dæla úr sanddæluskipinu Perlu síðdegis í dag. Bakslag kom í aðgerðirnar í gær þegar rúður gáfu sig í brú skipsins og sjór flæddi inn. Dælurnar höfðu ekki undan og var því ákveðið að reyna öðru sinni í dag. Undirbúningsaðgerðir höfðu staðið yfir í tvo daga. Kafarar og aðrir björgunaraðilar voru að störfum til klukkan ellefu í gærkvöld. Þeir mættu aftur árla morguns til að hefja undirbúningsaðgerðir. Þétta þarf göt og holur og kanna þarf ástand skipsins, að sögn Gísla Gíslasonar, hafnarstjóra hjá Faxaflóahöfnum. „Núna er verið að undirbúa daginn. Þeir verða fram eftir degi að bæta við loftstokkum og ganga betur frá, svo ræðst þetta þegar líður á daginn. Það veltur meðal annars á veðri og vindum,“ segir Gísli. Hvasst er á höfuðborgarsvæðinu og töluverð rigning en það hefur gert björgunaraðilum erfiðara fyrir í morgun. Gísli vonar að það taki að lægja þegar líða fer á daginn. „Við stefnum að því að hefja aðgerðirnar um klukkan fimm, líkt og í gær,“ segir hann. Þá segir hann að unnið verði eftir sömu björgunaráætlun og útgerðarfyrirtækið Björgun lagði fram á dögunum. Með henni er meðal annars ætlunin að mynda nægilegt loftrými inni í skipinu til að það fljóti sjálft upp. Einhver olíubrák hefur myndast en að öðru leyti hefur engin olía lekið í sjóinn. Um tólf þúsund lítrar af skipaolíu eru um borð en mengunarvarnargirðingu hefur verið komið fyrir umhverfis skipið. Að aðgerðinni koma um fjörutíu manns. Þeirra á meðal eru starfsmenn slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, sem vakta flotgirðingu, en þeir hafa björgunarskip og neyðarbúnað til taks, ef vart verður við olíuleka. Tengdar fréttir Reyna að ná Perlu á flot Undirbúningsaðgerðir við að koma sanddæluskipinu Perlu, sem sökk í Reykjavíkurhöfn í gær, hófust í morgun. 3. nóvember 2015 11:47 Perla gæti farið á flot um miðnætti Vonir standa til að dæling úr sanddæluskipinu sem sökk í Reykjavíkurhöfn á mánudag hefjast á sjötta tímanum í dag. 4. nóvember 2015 14:09 Er brugðið eftir ósköpin: „Við rétt komumst í land“ Fimmhundruð tonna sanddæluskip liggur nú á botni Reykjavíkurhafnar eftir að það sökk við bryggju í morgun skömmu eftir sjósetningu úr slippnum. 2. nóvember 2015 22:45 Perlan enn á kafi í höfninni Nú liggur fyrir tillaga Björgunar ehf. um hvernig mögulegt er að standa að verki við að ná Perlunni af hafsbotni við Ægisgarð. 4. nóvember 2015 07:00 Björgunarbáturinn losnaði ekki af Perlu Ástæða þess er hluti af rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa. 3. nóvember 2015 15:31 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Stefnt er að því að byrja að dæla úr sanddæluskipinu Perlu síðdegis í dag. Bakslag kom í aðgerðirnar í gær þegar rúður gáfu sig í brú skipsins og sjór flæddi inn. Dælurnar höfðu ekki undan og var því ákveðið að reyna öðru sinni í dag. Undirbúningsaðgerðir höfðu staðið yfir í tvo daga. Kafarar og aðrir björgunaraðilar voru að störfum til klukkan ellefu í gærkvöld. Þeir mættu aftur árla morguns til að hefja undirbúningsaðgerðir. Þétta þarf göt og holur og kanna þarf ástand skipsins, að sögn Gísla Gíslasonar, hafnarstjóra hjá Faxaflóahöfnum. „Núna er verið að undirbúa daginn. Þeir verða fram eftir degi að bæta við loftstokkum og ganga betur frá, svo ræðst þetta þegar líður á daginn. Það veltur meðal annars á veðri og vindum,“ segir Gísli. Hvasst er á höfuðborgarsvæðinu og töluverð rigning en það hefur gert björgunaraðilum erfiðara fyrir í morgun. Gísli vonar að það taki að lægja þegar líða fer á daginn. „Við stefnum að því að hefja aðgerðirnar um klukkan fimm, líkt og í gær,“ segir hann. Þá segir hann að unnið verði eftir sömu björgunaráætlun og útgerðarfyrirtækið Björgun lagði fram á dögunum. Með henni er meðal annars ætlunin að mynda nægilegt loftrými inni í skipinu til að það fljóti sjálft upp. Einhver olíubrák hefur myndast en að öðru leyti hefur engin olía lekið í sjóinn. Um tólf þúsund lítrar af skipaolíu eru um borð en mengunarvarnargirðingu hefur verið komið fyrir umhverfis skipið. Að aðgerðinni koma um fjörutíu manns. Þeirra á meðal eru starfsmenn slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, sem vakta flotgirðingu, en þeir hafa björgunarskip og neyðarbúnað til taks, ef vart verður við olíuleka.
Tengdar fréttir Reyna að ná Perlu á flot Undirbúningsaðgerðir við að koma sanddæluskipinu Perlu, sem sökk í Reykjavíkurhöfn í gær, hófust í morgun. 3. nóvember 2015 11:47 Perla gæti farið á flot um miðnætti Vonir standa til að dæling úr sanddæluskipinu sem sökk í Reykjavíkurhöfn á mánudag hefjast á sjötta tímanum í dag. 4. nóvember 2015 14:09 Er brugðið eftir ósköpin: „Við rétt komumst í land“ Fimmhundruð tonna sanddæluskip liggur nú á botni Reykjavíkurhafnar eftir að það sökk við bryggju í morgun skömmu eftir sjósetningu úr slippnum. 2. nóvember 2015 22:45 Perlan enn á kafi í höfninni Nú liggur fyrir tillaga Björgunar ehf. um hvernig mögulegt er að standa að verki við að ná Perlunni af hafsbotni við Ægisgarð. 4. nóvember 2015 07:00 Björgunarbáturinn losnaði ekki af Perlu Ástæða þess er hluti af rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa. 3. nóvember 2015 15:31 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Reyna að ná Perlu á flot Undirbúningsaðgerðir við að koma sanddæluskipinu Perlu, sem sökk í Reykjavíkurhöfn í gær, hófust í morgun. 3. nóvember 2015 11:47
Perla gæti farið á flot um miðnætti Vonir standa til að dæling úr sanddæluskipinu sem sökk í Reykjavíkurhöfn á mánudag hefjast á sjötta tímanum í dag. 4. nóvember 2015 14:09
Er brugðið eftir ósköpin: „Við rétt komumst í land“ Fimmhundruð tonna sanddæluskip liggur nú á botni Reykjavíkurhafnar eftir að það sökk við bryggju í morgun skömmu eftir sjósetningu úr slippnum. 2. nóvember 2015 22:45
Perlan enn á kafi í höfninni Nú liggur fyrir tillaga Björgunar ehf. um hvernig mögulegt er að standa að verki við að ná Perlunni af hafsbotni við Ægisgarð. 4. nóvember 2015 07:00
Björgunarbáturinn losnaði ekki af Perlu Ástæða þess er hluti af rannsókn Rannsóknarnefndar samgönguslysa. 3. nóvember 2015 15:31