Segir tvö ólík atriði togast á í frumvarpi um upptökur símtala Aðalsteinn Kjartansson skrifar 31. mars 2015 17:05 Helgi Hrafn segir að frumvarp Sigríðar sé áhugavert. Vísir/Vilhelm/Aðsent „Þetta er mjög áhugavert frumvarp en tvö atriði sem togast á því; annars vegar persónuvernd og hins vegar fjölmiðlafrelsi,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, um frumvarp Sigríðar Andersen, varaþingmanns Sjálfstæðisflokks, um hljóðupptökur símtala. Frumvarpið gengur í stuttu máli út á að þrengja undantekningarákvæði laga um hljóðupptökur símtala með þeim hætti að ekki sé heimilt að vitna í upptöku án leyfis þeirra aðila sem aðild áttu að símtalinu. „Þarna er í raun og veru tekist á við tvo aðskilda hluti. Annar þeirra varðar hljóðritun á símtölum og heimild til að birta hana og hinn varðar rétt fórnarlambs ofbeldis þegar það hefur rökstuddan grun um að brot verði framið í símtali til sín. Þetta eru tvo mismunandi atriði,“ segir Helgi Hrafn. „Mér finnst fyrir tilgangurinn talsvert flóknari. Þarna togast á persónuverndarsjónarmið og réttindi uppljóstrara og blaðamanna,“ segir hann og bendir á að Björt framtíð og Píratar hafi lagt fram frumvarp um vernd uppljóstrara. „Ég get ekki akkúrat núna hvort ég sé hlynntur eða á móti frumvarpinu, það er eitthvað sem þarf að skoða í samhengi við uppljóstrunarlög.“ Sigríður Andersen segir að tilgang frumvarpsins sé að taka af allan vafa um upptökur símtala. „Tilgangurinn er að skýra stöðu viðmælenda símtala þar sem mögulega er verið að taka upp,“ segir. „Ég hef fullan skilning á því að fjölmiðlar taki upp símtöl og tel að það sé æskilegt en ég tel hins vegar að það sé sanngjarnt og eðlilegt að viðmælendur viti af því fyrir fram að þau verði tekin upp eða að vitnað er til þeirra orðrétt.“ Hún segir að útilokað sé að ætla öllum viðmælendum, til dæmis blaðamanna, að þeim megi vera ljóst að símtöl séu hljóðrituð. „Ég held að það sé ekki,“ segir hún. „Þess vegna tel ég að það eigi að taka af öll tvímæli um þetta.“ Alþingi Tengdar fréttir Vilja að fréttamenn geri samning við viðmælendur til að vitna í upptökur símtala Tveir þingmenn Sjálfstæðisflokks vilja þrengja undanþágur í lögum um hljóðupptöku símtala. 31. mars 2015 13:02 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
„Þetta er mjög áhugavert frumvarp en tvö atriði sem togast á því; annars vegar persónuvernd og hins vegar fjölmiðlafrelsi,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, um frumvarp Sigríðar Andersen, varaþingmanns Sjálfstæðisflokks, um hljóðupptökur símtala. Frumvarpið gengur í stuttu máli út á að þrengja undantekningarákvæði laga um hljóðupptökur símtala með þeim hætti að ekki sé heimilt að vitna í upptöku án leyfis þeirra aðila sem aðild áttu að símtalinu. „Þarna er í raun og veru tekist á við tvo aðskilda hluti. Annar þeirra varðar hljóðritun á símtölum og heimild til að birta hana og hinn varðar rétt fórnarlambs ofbeldis þegar það hefur rökstuddan grun um að brot verði framið í símtali til sín. Þetta eru tvo mismunandi atriði,“ segir Helgi Hrafn. „Mér finnst fyrir tilgangurinn talsvert flóknari. Þarna togast á persónuverndarsjónarmið og réttindi uppljóstrara og blaðamanna,“ segir hann og bendir á að Björt framtíð og Píratar hafi lagt fram frumvarp um vernd uppljóstrara. „Ég get ekki akkúrat núna hvort ég sé hlynntur eða á móti frumvarpinu, það er eitthvað sem þarf að skoða í samhengi við uppljóstrunarlög.“ Sigríður Andersen segir að tilgang frumvarpsins sé að taka af allan vafa um upptökur símtala. „Tilgangurinn er að skýra stöðu viðmælenda símtala þar sem mögulega er verið að taka upp,“ segir. „Ég hef fullan skilning á því að fjölmiðlar taki upp símtöl og tel að það sé æskilegt en ég tel hins vegar að það sé sanngjarnt og eðlilegt að viðmælendur viti af því fyrir fram að þau verði tekin upp eða að vitnað er til þeirra orðrétt.“ Hún segir að útilokað sé að ætla öllum viðmælendum, til dæmis blaðamanna, að þeim megi vera ljóst að símtöl séu hljóðrituð. „Ég held að það sé ekki,“ segir hún. „Þess vegna tel ég að það eigi að taka af öll tvímæli um þetta.“
Alþingi Tengdar fréttir Vilja að fréttamenn geri samning við viðmælendur til að vitna í upptökur símtala Tveir þingmenn Sjálfstæðisflokks vilja þrengja undanþágur í lögum um hljóðupptöku símtala. 31. mars 2015 13:02 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Vilja að fréttamenn geri samning við viðmælendur til að vitna í upptökur símtala Tveir þingmenn Sjálfstæðisflokks vilja þrengja undanþágur í lögum um hljóðupptöku símtala. 31. mars 2015 13:02