Varist að vera í of stuttum buxum! Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 9. október 2014 14:02 Unnur er reynslumikil. myndir/einkasafn Unnur Pálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Fusion og einkaþjálfari World Class, er með áralanga reynslu af líkamsræktarbransanum. Hún gefur lesendum Lífsins sem vilja skella sér í hópatíma á líkamsræktarstöðvunum góð ráð um hvernig sé best að bera sig að í hinum ýmsu æfingum.TABATA/HIIT-þjálfun:Endurhleðsla er mikilvæg! TABATA og High Intensity Interval Training (HIIT) eru með þeim vinsælustu hóptímum í heiminum í dag. Til þess að fá sem mestan ávinning þjálfunar í hóptímanum þá mæli ég með að iðkandinn taki virkilega vel á því í lotuþjálfuninni sem samanstendur af 20 sek hámarksákefð – 10 sekúndur í hvíld og endurteknig á lotum eru allt að 8 sinnum. Með því móti þá aukum við hitaeiningabrennslu og eftirbruni verður að lokinni æfingu. Endurhleðsla eftir TABATA og HIIT þjálfun er mjög mikilvæg. Líkaminn jafnar sig í hvíldinni og þjálfunin skilar með því móti mestum ávinningi til iðkandans.Hjólatímar (Spinning):Varist að vera í of stuttum buxum! Hver kannast ekki við að vera í stútfullum hjólatíma og fá hjól fyrir aftan gaurinn í styttstu stuttbuxunum? Það getur verið frekar óþægilegt að vera vitni að því. Með því að klæðast of stuttum buxum í hjólatíma getur leitt til sýkingar á viðkvæmu svæði og bakteríur geta verið á hnakknum sem orsaka húðbólgur. Almennt hreinlæti er mjög mikilvægt í hóptímum og því mæli ég með að best er að vera í hjólabuxum í hjólatímum.Að vera í of stuttum buxum í sprinning getur leitt til sýkingar.vísir/gettyStyrktarþjálfun (ButtLift/Vaxtarmótun):Notið réttar þyngdir! Bæði byrjendur og þeir sem hafa lengi stundað hóptíma eru meðvitaðir um að nota réttar þyngdir í hóptímum. Það er ekki samasem merki að nota þyngstu handlóðin og ná árangri. Með því að nota of þung handlóð eða lóðastangir í tímum þá getur það leitt til rangrar líkamsbeitingar, álagseinkenna og meiðsla. Finnið ykkar rétta líkamstakt og jafnvægi við að stunda lyftingar og haldið ykkur við að nota þá þyngd sem þið ráðið við.Fit Pilates:Þjálfar vel kvið, bak, innri- og ytri lærisvöðva! Kviður og bak gegnir mikilvægu hlutverki í líkamsstöðu okkar í daglegu lífi. Í Fit Pilates þjálfum við kvið og bakvöðvana. Til að fá sem mest út úr hóptímanum þá er nauðsynlegt að þjálfa einnig vel innri- og ytri lærisvöðva, rassvöðvann, neðra bak og þindina. Í Fit Pilates er fyrst og fremst verið að vinna með innri jafnvægisvöðvana í Kjarnanum. Innri jafnvægis vöðvarnar eru þeir vöðvar sem passa upp á hrygginn og eru grunnurinn fyrir allar hreyfingar. Nefnist ýmsum nöfnum „innra vöðvahúsið“ , djúpvöðvar, kjarnavöðvarnir, Powerhouse eða Core á ensku. En auk þess þjálfum við stóru vöðvana í kvið og baki, læri, rassvöðva, styrkjum mjaðmir, hendur og axlir. Nákvæmni í hreyfingum í Fit Pilates er lykillinn á að við náum árangri.Zumba er hressandi.vísir/gettyZumba:Hita vel upp allan líkamann og njóta! Zumba er eitt vinsælasta líkamsræktarkerfið í heiminum í dag. Hver elskar ekki að dansa og styrkja vel allan líkamann um leið? Mikilvægt atriði er að hita vel og klára allar hreyfingar í hóptímanum. Í Zumba þá brennir þú mikið af hitaeiningum og með því að vera meðvitaður um að klára hreyfingarnar þá verður þjálfunin enn áhrifaríkari fyrir þig og þú munt sjá meiri árangur. Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Sjá meira
Unnur Pálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Fusion og einkaþjálfari World Class, er með áralanga reynslu af líkamsræktarbransanum. Hún gefur lesendum Lífsins sem vilja skella sér í hópatíma á líkamsræktarstöðvunum góð ráð um hvernig sé best að bera sig að í hinum ýmsu æfingum.TABATA/HIIT-þjálfun:Endurhleðsla er mikilvæg! TABATA og High Intensity Interval Training (HIIT) eru með þeim vinsælustu hóptímum í heiminum í dag. Til þess að fá sem mestan ávinning þjálfunar í hóptímanum þá mæli ég með að iðkandinn taki virkilega vel á því í lotuþjálfuninni sem samanstendur af 20 sek hámarksákefð – 10 sekúndur í hvíld og endurteknig á lotum eru allt að 8 sinnum. Með því móti þá aukum við hitaeiningabrennslu og eftirbruni verður að lokinni æfingu. Endurhleðsla eftir TABATA og HIIT þjálfun er mjög mikilvæg. Líkaminn jafnar sig í hvíldinni og þjálfunin skilar með því móti mestum ávinningi til iðkandans.Hjólatímar (Spinning):Varist að vera í of stuttum buxum! Hver kannast ekki við að vera í stútfullum hjólatíma og fá hjól fyrir aftan gaurinn í styttstu stuttbuxunum? Það getur verið frekar óþægilegt að vera vitni að því. Með því að klæðast of stuttum buxum í hjólatíma getur leitt til sýkingar á viðkvæmu svæði og bakteríur geta verið á hnakknum sem orsaka húðbólgur. Almennt hreinlæti er mjög mikilvægt í hóptímum og því mæli ég með að best er að vera í hjólabuxum í hjólatímum.Að vera í of stuttum buxum í sprinning getur leitt til sýkingar.vísir/gettyStyrktarþjálfun (ButtLift/Vaxtarmótun):Notið réttar þyngdir! Bæði byrjendur og þeir sem hafa lengi stundað hóptíma eru meðvitaðir um að nota réttar þyngdir í hóptímum. Það er ekki samasem merki að nota þyngstu handlóðin og ná árangri. Með því að nota of þung handlóð eða lóðastangir í tímum þá getur það leitt til rangrar líkamsbeitingar, álagseinkenna og meiðsla. Finnið ykkar rétta líkamstakt og jafnvægi við að stunda lyftingar og haldið ykkur við að nota þá þyngd sem þið ráðið við.Fit Pilates:Þjálfar vel kvið, bak, innri- og ytri lærisvöðva! Kviður og bak gegnir mikilvægu hlutverki í líkamsstöðu okkar í daglegu lífi. Í Fit Pilates þjálfum við kvið og bakvöðvana. Til að fá sem mest út úr hóptímanum þá er nauðsynlegt að þjálfa einnig vel innri- og ytri lærisvöðva, rassvöðvann, neðra bak og þindina. Í Fit Pilates er fyrst og fremst verið að vinna með innri jafnvægisvöðvana í Kjarnanum. Innri jafnvægis vöðvarnar eru þeir vöðvar sem passa upp á hrygginn og eru grunnurinn fyrir allar hreyfingar. Nefnist ýmsum nöfnum „innra vöðvahúsið“ , djúpvöðvar, kjarnavöðvarnir, Powerhouse eða Core á ensku. En auk þess þjálfum við stóru vöðvana í kvið og baki, læri, rassvöðva, styrkjum mjaðmir, hendur og axlir. Nákvæmni í hreyfingum í Fit Pilates er lykillinn á að við náum árangri.Zumba er hressandi.vísir/gettyZumba:Hita vel upp allan líkamann og njóta! Zumba er eitt vinsælasta líkamsræktarkerfið í heiminum í dag. Hver elskar ekki að dansa og styrkja vel allan líkamann um leið? Mikilvægt atriði er að hita vel og klára allar hreyfingar í hóptímanum. Í Zumba þá brennir þú mikið af hitaeiningum og með því að vera meðvitaður um að klára hreyfingarnar þá verður þjálfunin enn áhrifaríkari fyrir þig og þú munt sjá meiri árangur.
Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Sjá meira