Lífið

Í sérsaumuðum gulljakka

Álfrún Pálsdóttir skrifar
Söngvarinn Bruno Mars tók sig vel út á sviðinu á Super Bowl.
Söngvarinn Bruno Mars tók sig vel út á sviðinu á Super Bowl. Mynd/GettyImages
Söngvarinn Bruno Mars klæddist sérsaumuðum jakkafötum frá franska tískuhúsinu Saint Laurent í hálfleiksatriði Super Bowl í nótt. 

Söngvarinn og hljómsveit hans vöktu athygli á sviðinu er þeir klæddust allir gulllituðum jakka með svörtum kraga við svartar buxur og með mjó svört bindi. Tískuspekingar voru flestir á því að Mars hefði tekist vel til í fatavali fyrir stórviðburðinn. 

Yfirhönnuður Saint Laurent, Hedi Slimane, þekktur fyrir að vilja klæða tónlistarfólk á borð við Lady Gaga, Ellie Goulding og Daft Punk






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.