Lífleg eldhúsdagsumræða á Twitter 14. maí 2014 22:30 Íslenskir notendur samfélagsmiðilsins Twitter fylgdust margir hverjir með eldhúsdagsumræðum á Alþingi. Kassamerkið #eldhusdagur var notað og voru umræðurnar áhugaverðar. Hér er brot af því hvað Íslendingar höfðu að segja um eldhúsdagsumræður.Spáið í að þurfa að flytja ræðu á eftir Óttari Proppé. Eflaust svipað og að stíga á svið á eftir HAM. Martröð. #eldhusdagur— Atli Fannar (@atlifannar) May 14, 2014 Eldhúsdagsumræður > Eldhúspartí FM957. #eldhusdagur— Kristján Gauti (@kristjangauti) May 14, 2014 Óttar Proppe er frábær. Punktur. Svona menn eiga heima á Alþingi. #eldhusdagur— Marvin Vald (@MarvinVald) May 14, 2014 Gerist eitthvað sem skiptir máli í þessu eldhúspartýi eða eru þetta bara háttvirtir að spjalla? #þingið #eldhusdagur— Hans Steinar (@hanssteinar) May 14, 2014 SIJ vitnaði í Einar Ben og talaði um vorið. Óttar Proppé vitnar í Willie Nelson og talar um J.R. Ewing í Dallas. #eldhusdagur #12stig— Guðmundur Hörður (@gudmundurhordur) May 14, 2014 Það eiga allir þingmenn að nota Dallas dæmi í ræðum sínum #eldhusdagur #þingpolli— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) May 14, 2014 Unnur Brá međ sjallatromp. "6ára stelpa vill verđa alþingismađur bleh bleh bleh komandi kynslóđir bleh bleh bleh" #eldhusdagur— Þórir Sæmundsson (@ThorirSaem) May 14, 2014 Skólastjórnareynsla Gutta skilar sér. Ríkisstjórnin tekin á teppið. Stjórnmál 101. #eldhusdagur— Huginn Þorsteinsson (@huginnf) May 14, 2014 Getur einhver sagt mér hvaða árstíð er núna? Ég er bara alls ekki að ná því með því að horfa á Alþingi. #eldhusdagur #kaldhæðni #vorilofti— Guðmundur Hörður (@gudmundurhordur) May 14, 2014 Eru fleiri vinnustaður sem bjóða uppá svona "ég veit allt best og þú ert ansi" ræðukeppni? #eldhusdagur— Jón Þór (@Jonthorj0909Jn) May 14, 2014 Ef @GudlaugurThor væri að leiða þetta Sjallanna í borginni væri þetta ekki spurning. Ísafjarðardóri er Meira spurningarmerki #eldhusdagur— Jón Þór (@Jonthorj0909Jn) May 14, 2014 Framsókn að reyna að gera vorið að sínu #eldhusdagur— Snorri Þorsteinsson (@snorkur) May 14, 2014 Svandís lætur ekki vaða yfir sig, alvöru stjórnmálamaður #eldhusdagur #realtalk— Brynjar Elvarsson (@binnielvars) May 14, 2014 Sigmundur Davíðs mættur, órakaður, og kominn af stað í Candy Crush í símanum sínum... #eldhusdagur— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) May 14, 2014 Eru til einhverjar tölur um það á hvaða aldri fólkið er sem hlustar á #eldhusdagur ?— Birgitta Jónsdóttir (@birgittaj) May 14, 2014 Já Gummi hefur prófað að vera í hinum flokkunum - var hann ekki í svona þremur? #eldhusdagur— Hilmar Freyr (@Hilmarkristins) May 14, 2014 Skrýtið að horfa á ráðherra tala sem ætti að vera búin að segja af sér. Einsog leikm. sem búið er skipta útaf sé enn inná #eldhusdagur— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) May 14, 2014 Tengdar fréttir Sigurður Ingi stoltur: „Skiljanlegt að fyrri ríkisstjórn maldi í móinn“ 14. maí 2014 20:38 Katrín Jakobsdóttir: Er réttlæti ávallt haft að leiðarljósi þegar lög eru sett? Ræða Katrínar Jakobsdóttir snérist að mestu leyti um réttlæti, eða skortinn á því, í íslensku samfélagi. 14. maí 2014 20:00 Birgitta tístir í þingsal Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata, heldur sambandi við kjósendur með því að nota Twitter í þingsal í eldhúsdagsumræðum. 14. maí 2014 20:09 Guðmundur Steingríms: „Hvað erum við að vilja hér upp á dekk?“ „Það er gaman að finna pirringinn í sumum um að Björt framtíð sé til.“ 14. maí 2014 20:45 „Ísland er land tækifæranna" „En við verðum að nýta þau. Verðum að leyfa fólkinu í landinu að nýta sér þau,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson í eldhúsdagsumræðum á þingi. 14. maí 2014 21:05 „Þeir ríkustu fá gjafir frá þessari ríkisstjórn“ Árni Páll vék orðum sínum að Evrópusambandsmálum. Hann sagði ríkisstjórnina hafa lagt fram óskynsamlega tillögu og þjóðin hafi í sameiningu sagt: „Nei“. 14. maí 2014 19:57 Hanna Birna: „Kosningarnar 2013 fólu í sér von um bjarta framtíð“ Hanna Birna segir síðustu ríkisstjórn einnig hafa lagt mikið á sig. 14. maí 2014 20:15 Birgitta gagnrýnir starfshætti þingsins „Alþingi er ekki endilega það átakasvæði sem fjölmiðlar draga upp og við sjálfum látum í skína í þingsal. Alþingi yrði ekkert úr verki og lögin yrðu margfallt verri ef við myndum ekki bera gæfu til að vinna saman.“ 14. maí 2014 20:55 Árni Páll: „Jón Gnarr á mikið hrós skilið" Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, þakkaði Jóni Gnarr, fráfarandi borgarstjóra fyrir vel unnin störf í borgarstjórn, í eldhúsdagsumræðum. 14. maí 2014 19:42 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Fleiri fréttir Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Sjá meira
Íslenskir notendur samfélagsmiðilsins Twitter fylgdust margir hverjir með eldhúsdagsumræðum á Alþingi. Kassamerkið #eldhusdagur var notað og voru umræðurnar áhugaverðar. Hér er brot af því hvað Íslendingar höfðu að segja um eldhúsdagsumræður.Spáið í að þurfa að flytja ræðu á eftir Óttari Proppé. Eflaust svipað og að stíga á svið á eftir HAM. Martröð. #eldhusdagur— Atli Fannar (@atlifannar) May 14, 2014 Eldhúsdagsumræður > Eldhúspartí FM957. #eldhusdagur— Kristján Gauti (@kristjangauti) May 14, 2014 Óttar Proppe er frábær. Punktur. Svona menn eiga heima á Alþingi. #eldhusdagur— Marvin Vald (@MarvinVald) May 14, 2014 Gerist eitthvað sem skiptir máli í þessu eldhúspartýi eða eru þetta bara háttvirtir að spjalla? #þingið #eldhusdagur— Hans Steinar (@hanssteinar) May 14, 2014 SIJ vitnaði í Einar Ben og talaði um vorið. Óttar Proppé vitnar í Willie Nelson og talar um J.R. Ewing í Dallas. #eldhusdagur #12stig— Guðmundur Hörður (@gudmundurhordur) May 14, 2014 Það eiga allir þingmenn að nota Dallas dæmi í ræðum sínum #eldhusdagur #þingpolli— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) May 14, 2014 Unnur Brá međ sjallatromp. "6ára stelpa vill verđa alþingismađur bleh bleh bleh komandi kynslóđir bleh bleh bleh" #eldhusdagur— Þórir Sæmundsson (@ThorirSaem) May 14, 2014 Skólastjórnareynsla Gutta skilar sér. Ríkisstjórnin tekin á teppið. Stjórnmál 101. #eldhusdagur— Huginn Þorsteinsson (@huginnf) May 14, 2014 Getur einhver sagt mér hvaða árstíð er núna? Ég er bara alls ekki að ná því með því að horfa á Alþingi. #eldhusdagur #kaldhæðni #vorilofti— Guðmundur Hörður (@gudmundurhordur) May 14, 2014 Eru fleiri vinnustaður sem bjóða uppá svona "ég veit allt best og þú ert ansi" ræðukeppni? #eldhusdagur— Jón Þór (@Jonthorj0909Jn) May 14, 2014 Ef @GudlaugurThor væri að leiða þetta Sjallanna í borginni væri þetta ekki spurning. Ísafjarðardóri er Meira spurningarmerki #eldhusdagur— Jón Þór (@Jonthorj0909Jn) May 14, 2014 Framsókn að reyna að gera vorið að sínu #eldhusdagur— Snorri Þorsteinsson (@snorkur) May 14, 2014 Svandís lætur ekki vaða yfir sig, alvöru stjórnmálamaður #eldhusdagur #realtalk— Brynjar Elvarsson (@binnielvars) May 14, 2014 Sigmundur Davíðs mættur, órakaður, og kominn af stað í Candy Crush í símanum sínum... #eldhusdagur— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) May 14, 2014 Eru til einhverjar tölur um það á hvaða aldri fólkið er sem hlustar á #eldhusdagur ?— Birgitta Jónsdóttir (@birgittaj) May 14, 2014 Já Gummi hefur prófað að vera í hinum flokkunum - var hann ekki í svona þremur? #eldhusdagur— Hilmar Freyr (@Hilmarkristins) May 14, 2014 Skrýtið að horfa á ráðherra tala sem ætti að vera búin að segja af sér. Einsog leikm. sem búið er skipta útaf sé enn inná #eldhusdagur— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) May 14, 2014
Tengdar fréttir Sigurður Ingi stoltur: „Skiljanlegt að fyrri ríkisstjórn maldi í móinn“ 14. maí 2014 20:38 Katrín Jakobsdóttir: Er réttlæti ávallt haft að leiðarljósi þegar lög eru sett? Ræða Katrínar Jakobsdóttir snérist að mestu leyti um réttlæti, eða skortinn á því, í íslensku samfélagi. 14. maí 2014 20:00 Birgitta tístir í þingsal Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata, heldur sambandi við kjósendur með því að nota Twitter í þingsal í eldhúsdagsumræðum. 14. maí 2014 20:09 Guðmundur Steingríms: „Hvað erum við að vilja hér upp á dekk?“ „Það er gaman að finna pirringinn í sumum um að Björt framtíð sé til.“ 14. maí 2014 20:45 „Ísland er land tækifæranna" „En við verðum að nýta þau. Verðum að leyfa fólkinu í landinu að nýta sér þau,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson í eldhúsdagsumræðum á þingi. 14. maí 2014 21:05 „Þeir ríkustu fá gjafir frá þessari ríkisstjórn“ Árni Páll vék orðum sínum að Evrópusambandsmálum. Hann sagði ríkisstjórnina hafa lagt fram óskynsamlega tillögu og þjóðin hafi í sameiningu sagt: „Nei“. 14. maí 2014 19:57 Hanna Birna: „Kosningarnar 2013 fólu í sér von um bjarta framtíð“ Hanna Birna segir síðustu ríkisstjórn einnig hafa lagt mikið á sig. 14. maí 2014 20:15 Birgitta gagnrýnir starfshætti þingsins „Alþingi er ekki endilega það átakasvæði sem fjölmiðlar draga upp og við sjálfum látum í skína í þingsal. Alþingi yrði ekkert úr verki og lögin yrðu margfallt verri ef við myndum ekki bera gæfu til að vinna saman.“ 14. maí 2014 20:55 Árni Páll: „Jón Gnarr á mikið hrós skilið" Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, þakkaði Jóni Gnarr, fráfarandi borgarstjóra fyrir vel unnin störf í borgarstjórn, í eldhúsdagsumræðum. 14. maí 2014 19:42 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Fleiri fréttir Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir: Er réttlæti ávallt haft að leiðarljósi þegar lög eru sett? Ræða Katrínar Jakobsdóttir snérist að mestu leyti um réttlæti, eða skortinn á því, í íslensku samfélagi. 14. maí 2014 20:00
Birgitta tístir í þingsal Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata, heldur sambandi við kjósendur með því að nota Twitter í þingsal í eldhúsdagsumræðum. 14. maí 2014 20:09
Guðmundur Steingríms: „Hvað erum við að vilja hér upp á dekk?“ „Það er gaman að finna pirringinn í sumum um að Björt framtíð sé til.“ 14. maí 2014 20:45
„Ísland er land tækifæranna" „En við verðum að nýta þau. Verðum að leyfa fólkinu í landinu að nýta sér þau,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson í eldhúsdagsumræðum á þingi. 14. maí 2014 21:05
„Þeir ríkustu fá gjafir frá þessari ríkisstjórn“ Árni Páll vék orðum sínum að Evrópusambandsmálum. Hann sagði ríkisstjórnina hafa lagt fram óskynsamlega tillögu og þjóðin hafi í sameiningu sagt: „Nei“. 14. maí 2014 19:57
Hanna Birna: „Kosningarnar 2013 fólu í sér von um bjarta framtíð“ Hanna Birna segir síðustu ríkisstjórn einnig hafa lagt mikið á sig. 14. maí 2014 20:15
Birgitta gagnrýnir starfshætti þingsins „Alþingi er ekki endilega það átakasvæði sem fjölmiðlar draga upp og við sjálfum látum í skína í þingsal. Alþingi yrði ekkert úr verki og lögin yrðu margfallt verri ef við myndum ekki bera gæfu til að vinna saman.“ 14. maí 2014 20:55
Árni Páll: „Jón Gnarr á mikið hrós skilið" Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, þakkaði Jóni Gnarr, fráfarandi borgarstjóra fyrir vel unnin störf í borgarstjórn, í eldhúsdagsumræðum. 14. maí 2014 19:42