Lífið

Stjörnurnar í stuði með Pharrell

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Vísir/Getty
Stjörnurnar fjölmenntu á viðburðinn Sprint Sound Sessions sem haldinn var í Webster Hall í New York á þriðjudagskvöldið.

Tónlistarmaðurinn Pharrell Williams skemmti á viðburðinum og vakti það mikla lukku meðal viðstaddra enda er hann einn fremsti tónlistarmaður síðustu ára.

Pharrell Williams.
Chanel Iman.
Perez Hilton.
Mel B.
Kat Graham.
Alexa Ray Joel.
Vanessa Minnillo og Nick Lachey.
Adrian Grenier.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.