Keyrir um í geimnum Baldvin Þormóðsson skrifar 25. júlí 2014 15:52 Róbert veit hvað honum finnst gott og hverju hann þarf að passa sig á. mynd/skjáskot „Sjálfur hef ég verið að gera tónlist síðan 2004 en færði mig yfir í rappið fyrir svona tveimur, þremur árum,“ segir hinn 25 ára gamli Róbert Sveinn Lárusson sem gengur jafnan undir nafninu MC Bjór. Spurður um listamannsnafnið segir Róbert það hafa komið sem hugljómun eftir langa vinnuvakt. „Ég var búinn að vera að vinna í 48 tíma og kom síðan heim, settist niður og opnaði mér bjór,“ segir rapparinn. „Maður veit hvað manni finnst gott og hverju maður þarf að passa sig.“ Róbert er ekki óvanur því að koma fram á sviði en hann hefur rappað þó nokkrum sinnum opinberlega sem MC Bjór og einu sinni á Hóteli Valaskjálf á Egilsstöðum, þar sem hann kom fram með pönksveit sem hét Ákavíti. „Ég var nú bara að öskra og spila á gítar,“ segir hann og hlær.Væntanlegt ölæði Róbert er með fjöldann allan af lögum á heimasíðu sinni á Soundcloud en segir plötu vera væntanlega á næstu misserum sem mun bera nafnið Ölæði, en það þykir viðeigandi nafn á plötu með MC Bjór. Ungi rapparinn blæs til tónlistarveislu á skemmtistaðnum Húrra í kvöld en tónleikarnir eru í tilefni nýs tónlistarmyndbands sem verður frumsýnt á tónleikunum við lagið Hrísgrjón. „Það rappa tveir með mér í laginu, BRR og Bjarki B-Nice,“ segir Róbert. „Við erum bara að rölta um, að keyra í geimnum og svona hversdagslegt,“ segir hann en í myndbandinu bregður fyrir belju úr Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Ásamt Róbert koma fram á tónleikunum rappetturnar í Reykjavíkurdætrum og proggsveitin Caterpillarmen en Róbert hefur nokkrum sinnum komið fram með Reykjavíkurdætrum „Mér finnst þær mjög skemmtilegar sem manneskjur og tónlistarmenn,“ segir Róbert. „Ég hef gaman af góðu rappi og þær vildu vera með.“ Tónleikarnir hefjast klukkan 21.00 og verður enginn aðgangseyrir. Mest lesið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Iðnaðarmaður ársins - Davíð Már er kominn í úrslit Lífið samstarf Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Sjá meira
„Sjálfur hef ég verið að gera tónlist síðan 2004 en færði mig yfir í rappið fyrir svona tveimur, þremur árum,“ segir hinn 25 ára gamli Róbert Sveinn Lárusson sem gengur jafnan undir nafninu MC Bjór. Spurður um listamannsnafnið segir Róbert það hafa komið sem hugljómun eftir langa vinnuvakt. „Ég var búinn að vera að vinna í 48 tíma og kom síðan heim, settist niður og opnaði mér bjór,“ segir rapparinn. „Maður veit hvað manni finnst gott og hverju maður þarf að passa sig.“ Róbert er ekki óvanur því að koma fram á sviði en hann hefur rappað þó nokkrum sinnum opinberlega sem MC Bjór og einu sinni á Hóteli Valaskjálf á Egilsstöðum, þar sem hann kom fram með pönksveit sem hét Ákavíti. „Ég var nú bara að öskra og spila á gítar,“ segir hann og hlær.Væntanlegt ölæði Róbert er með fjöldann allan af lögum á heimasíðu sinni á Soundcloud en segir plötu vera væntanlega á næstu misserum sem mun bera nafnið Ölæði, en það þykir viðeigandi nafn á plötu með MC Bjór. Ungi rapparinn blæs til tónlistarveislu á skemmtistaðnum Húrra í kvöld en tónleikarnir eru í tilefni nýs tónlistarmyndbands sem verður frumsýnt á tónleikunum við lagið Hrísgrjón. „Það rappa tveir með mér í laginu, BRR og Bjarki B-Nice,“ segir Róbert. „Við erum bara að rölta um, að keyra í geimnum og svona hversdagslegt,“ segir hann en í myndbandinu bregður fyrir belju úr Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Ásamt Róbert koma fram á tónleikunum rappetturnar í Reykjavíkurdætrum og proggsveitin Caterpillarmen en Róbert hefur nokkrum sinnum komið fram með Reykjavíkurdætrum „Mér finnst þær mjög skemmtilegar sem manneskjur og tónlistarmenn,“ segir Róbert. „Ég hef gaman af góðu rappi og þær vildu vera með.“ Tónleikarnir hefjast klukkan 21.00 og verður enginn aðgangseyrir.
Mest lesið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Lífið Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Iðnaðarmaður ársins - Davíð Már er kominn í úrslit Lífið samstarf Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Sjá meira