Lífið

Arnmundur Ernst á samning hjá Þjóðleikhúsinu

Arnmundur Ernst Backman
Arnmundur Ernst Backman
Leikarinn Arnmundur Ernst Backman hefur ráðið sig til Þjóðleikhússins á næsta leikári.

Arnmundur hefur vakið mikla athygli undanfarið, meðal annars fyrir leik sinn í Jeppa á Fjalli og í Bláskjá Tyrfings Tyrfingssonar í Borgarleikhúsinu, sem hlaut gríðarlega góðar viðtökur.

Arnmundur lék nú síðast hlutverk í breska verkinu Útundan, í leikstjórn Tinnu Hrafnsdóttur, í Tjarnarbíói, þar sem hann þótti standa sig með stakri prýði, en hann útskrifaðist úr leiklistardeild Listaháskóla Íslands í fyrra.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.