Aukin ást í meira wifi Baldvin Þormóðsson skrifar 16. apríl 2014 07:30 Adolf Smári er upprennandi ljóðskáld. vísir/daníel „Bókin er í raun tilraun til þess að athuga hvort að ljóð sem taki aðeins þrjár til fjórar sekúndur geti skapað sömu hughrif og önnur,“ segir Adolf Smári Unnarsson ljóðskáld en hann gaf nýverið út ljóðabókina Wifi ljóðin. „Við búum í heimi þar sem hver sjónvarpsstöð fær í raun bara fjórar sekúndur, hver útvarpsstöð fjórar sekúndur og síðan lesum við bara fyrirsagnir frétta,“ segir Adolf en bókin virðist vera ádeila á flakkarasamfélag nútímans og er Adolf þar ekki undanskilinn. „Ég er alveg miskunnarlaus flakkari,“ segir ljóðskáldið. „Jafnvel þó að uppáhaldslagið mitt sé á Bylgjunni skipti ég samt um stöð,“ segir Adolf. „Það er eins og að það hafi allir þessa þörf fyrir að vera alls staðar, alltaf.“ Wifi ljóðin er fyrsta ljóðabók ungskáldsins en hann hefur áður fengið ljóð sín prentuð og var það með ungskáldum Fríyrkjunnar. „Þar komu fyrstu kvæðin mín út en þau voru aðeins frábrugðin þeim sem finnast í þessari bók. Þessi ljóð mega í raun ekki taka neinn tíma í lestri, það er hluti af tilrauninni, þau eiga bara að hafa áhrif strax.“ Ljóðabókin er kaflaskipt eftir þráðlausu netsambandi eða wifi en Adolf lýsir henni sem eins konar ástarsögu. „Í einum kaflanum er fullt wifi og inniheldur mestmegnis ástarljóð, síðan minnkar tengingin og þá er meiri efi í ljóðunum en síðan er ekkert samband eða ekki kveikt á netinu og þar eru ljóðin því sambandslaus og dekkri en í hinum köflunum,“ segir Adolf sem vinnur mikið með myndmál og alls konar tákn í bókinni. Útgáfuforlagið Lús býður til útgáfuhófs í kvöld vegna ljóðabókarinnar klukkan sex í bókabúð Máls og menningar á Laugaveginum en bókina er hægt að nálgast í næstu bókabúð. Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Charli xcx gifti sig Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Fleiri fréttir Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Sjá meira
„Bókin er í raun tilraun til þess að athuga hvort að ljóð sem taki aðeins þrjár til fjórar sekúndur geti skapað sömu hughrif og önnur,“ segir Adolf Smári Unnarsson ljóðskáld en hann gaf nýverið út ljóðabókina Wifi ljóðin. „Við búum í heimi þar sem hver sjónvarpsstöð fær í raun bara fjórar sekúndur, hver útvarpsstöð fjórar sekúndur og síðan lesum við bara fyrirsagnir frétta,“ segir Adolf en bókin virðist vera ádeila á flakkarasamfélag nútímans og er Adolf þar ekki undanskilinn. „Ég er alveg miskunnarlaus flakkari,“ segir ljóðskáldið. „Jafnvel þó að uppáhaldslagið mitt sé á Bylgjunni skipti ég samt um stöð,“ segir Adolf. „Það er eins og að það hafi allir þessa þörf fyrir að vera alls staðar, alltaf.“ Wifi ljóðin er fyrsta ljóðabók ungskáldsins en hann hefur áður fengið ljóð sín prentuð og var það með ungskáldum Fríyrkjunnar. „Þar komu fyrstu kvæðin mín út en þau voru aðeins frábrugðin þeim sem finnast í þessari bók. Þessi ljóð mega í raun ekki taka neinn tíma í lestri, það er hluti af tilrauninni, þau eiga bara að hafa áhrif strax.“ Ljóðabókin er kaflaskipt eftir þráðlausu netsambandi eða wifi en Adolf lýsir henni sem eins konar ástarsögu. „Í einum kaflanum er fullt wifi og inniheldur mestmegnis ástarljóð, síðan minnkar tengingin og þá er meiri efi í ljóðunum en síðan er ekkert samband eða ekki kveikt á netinu og þar eru ljóðin því sambandslaus og dekkri en í hinum köflunum,“ segir Adolf sem vinnur mikið með myndmál og alls konar tákn í bókinni. Útgáfuforlagið Lús býður til útgáfuhófs í kvöld vegna ljóðabókarinnar klukkan sex í bókabúð Máls og menningar á Laugaveginum en bókina er hægt að nálgast í næstu bókabúð.
Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Charli xcx gifti sig Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Fleiri fréttir Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Sjá meira