Lífið

Burger King í brúðkaupinu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Verða borgarar í brúðkaupinu?
Verða borgarar í brúðkaupinu? Vísir/Getty
Skyndibitastaðurinn Burger King hefur boðist til að sjá um veitingar í brúðkaupi Kim Kardashian og Kanye West eftir að orðrómur um að Kanye hefði keypt tíu sérleyfi fyrir unnustu sína.

„Við vitum ekki um kaup herra West ungfrú Kardashian á Burger King-veitingastöðum en við getum séð um veitingar í brúðkaupinu!“ segir í tilkynningu frá keðjunni.

Kanye bað Kim í október á síðasta ári og segir sagan að þau ætli að gifta sig í Frakklandi í sumar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.