Lífið

„Ég er alveg til skammar með mætingu í World Class"

Marín Manda skrifar
Eydís Perla Martinsdóttir
Eydís Perla Martinsdóttir
Eydís Perla er að læra sálfræði í Háskóla Íslands og hefur nóg fyrir stafni. Hún starfar  í skóversluninni Kaupfélagið ásamt náminu og hefur unun af ferðalögum.

Lífið spurði þessa fögru snót spjörunum úr. 



Nafn? Eydís Perla Martinsdóttir


Aldur? 22 ára

Starf? Sölukona í Kaupfélaginu

Maki? Nei

Stjörnumerki? Naut

Hvað fékkstu þér í morgunmat? Hafragraut með eplum og kanil.

Uppáhalds staður? New York, Flórída og Dublin.

Hreyfing? Er í World Class en viðurkenni að ég er alveg til skammar með mætingu. Er alveg hræðileg að skipuleggja tímann minn þegar það er mikið að gera í skólanum. Annars finnst mér skemmtilegast að fara í einhverja tíma í ræktina og þá reynir maður líka mest á sig.

Uppáhalds fatahönnuður? Ég á því miður engan einn uppáhalds. Hef þó alltaf gaman af kjólunum frá Alexander McQueen og Veru Wang.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.