Lífið

Fjör á frumsýningu Dagbók jazzsöngvarans

Kolfinna og Þórunn Valsdætur mættu til að fylgjast með föður sínum, Val Frey Einarssyni í sýningunni.
Kolfinna og Þórunn Valsdætur mættu til að fylgjast með föður sínum, Val Frey Einarssyni í sýningunni. Vísir/Andri Marinó
Sýningin Dagbók jazzsöngvarans var frumsýnt í gær í Borgarleikhúsinu. Leikritið er eftir Val Frey Einarsson, sem einnig leikur í verkinui, og í leikstjórn Jóns Páls Eyjólfssonar. Með aðalhlutverk fer Kristbjörg Kjeld en Grettir Valsson fer líka með hlutverk



Sýningin er sett upp af Common Nonsense í samstarfi við Borgarleikhúsið en það samstarf gat af sér Tengdó sem fékk Grímuna sem sýning ársins 2012 og sópaði til sín helstu verðlaunum hátíðarinnar það árið.

Margt var um manninn á frumsýningunni og fjör í lofti þegar ljósmyndari Vísis leit við. 

Helga Birna Björnsdóttir, Kristinn Hallgrímsson og Hrólfur Jónsson.
Anna Krístin Kristinnsdóttir, Vilberg Vilbergsson, María Dagsdóttir og Jón Ásbergsson.
Páll og Anna.
Hrafn Pálsson og Vilborg Kristjánsdóttir.
Sátt á frumsýningu.
Hjördís Tryggvadóttir mætti í Borgarleikhúsið.
Gaman saman.
Arnar Freyr Jónsson og Þórir Leifsson.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.