25 hlutir sem þú vissir ekki um Robin Wright Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 22. febrúar 2014 11:00 Önnur sería af House of Cards var frumsýnd á Netflix fyrir stuttu en í henni fer leikkonan Robin Wright gjörsamlega á kostum sem Claire, kona pólitíkusar. Hún deilir með tímaritinu Us Weekly 25 hlutum sem aðdáendur hennar vita eflaust ekki um hana og það er margt sem kemur svo sannarlega á óvart. 1. Ég tek farsímann með mér allt. Fjárans síminn! 2. Ég er hrútur. 3.Ég horfi ekki á sjónvarp. 4. Ég nota oftast ilmvatnið Chanel No. 5. 5. Ég þoli ekki að vera með mikið af málningu. Ég þarf að berjast við það á setti að þvo hana ekki af mér. 6. Ég þoli ekki hrokafulla karlmenn og dívuhegðun. 7. Mig dreymir um að leika söngkonu. 8. Ég get spurt til vegar og pantað máltíð á frönsku. Seulement! 9. Ég elska klassískan Led Zeppelin. 10. Ég fæddist í Fort Worth í Texas. 11. Besti parturinn við að taka upp House of Cards í Baltimore er að borða fullt af krabbakjöti. 12. Ég hleyp, lyfti lóðum og stunda jóga til að halda mér í formi. 13. Eitt af mínum fyrstu störfum var í fataverslun. Ég var rekin fyrir að segja viðskiptavini satt. 14. Ég borða lúguborgara hvenær sem ég get. 15. Gælunafnið mitt er „Robbie“ eða „Rob“. 16. Besti rétturinn sem ég elda er kjúklingabaka. 17. Ég fer bara í aðhaldsgalla til að undirbúa mig fyrir að leika Claire í House of Cards. 18. Fyrstu tónleikarnir sem ég fór á voru með Creedence Clearwater Revival. Ég var sex ára og var á háhesti á föður mínum er hann dansaði. 19. Uppáhaldsnammið mitt eru bláber hjúpuð dökku súkkulaði. 20. Ég hef unnið tvisvar með leikstjóranum David Fincher og ég vona að ég geri það oftar. 21. Stíllinn minn er andstæðan við stílinn hennar Claire! 22. Uppáhaldshönnuðirnir mínir eru Ralph Lauren, Gucci og Stella McCartney. 23. Ég styð góðgerðarsamtökin Raise Hope for Congo. 24. Ég kann þrjá hljóma á gítar. 25. Í laumi langar mig að fara í fallhlífarstökk þótt það sé það sem ég hræðist mest. Mest lesið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Önnur sería af House of Cards var frumsýnd á Netflix fyrir stuttu en í henni fer leikkonan Robin Wright gjörsamlega á kostum sem Claire, kona pólitíkusar. Hún deilir með tímaritinu Us Weekly 25 hlutum sem aðdáendur hennar vita eflaust ekki um hana og það er margt sem kemur svo sannarlega á óvart. 1. Ég tek farsímann með mér allt. Fjárans síminn! 2. Ég er hrútur. 3.Ég horfi ekki á sjónvarp. 4. Ég nota oftast ilmvatnið Chanel No. 5. 5. Ég þoli ekki að vera með mikið af málningu. Ég þarf að berjast við það á setti að þvo hana ekki af mér. 6. Ég þoli ekki hrokafulla karlmenn og dívuhegðun. 7. Mig dreymir um að leika söngkonu. 8. Ég get spurt til vegar og pantað máltíð á frönsku. Seulement! 9. Ég elska klassískan Led Zeppelin. 10. Ég fæddist í Fort Worth í Texas. 11. Besti parturinn við að taka upp House of Cards í Baltimore er að borða fullt af krabbakjöti. 12. Ég hleyp, lyfti lóðum og stunda jóga til að halda mér í formi. 13. Eitt af mínum fyrstu störfum var í fataverslun. Ég var rekin fyrir að segja viðskiptavini satt. 14. Ég borða lúguborgara hvenær sem ég get. 15. Gælunafnið mitt er „Robbie“ eða „Rob“. 16. Besti rétturinn sem ég elda er kjúklingabaka. 17. Ég fer bara í aðhaldsgalla til að undirbúa mig fyrir að leika Claire í House of Cards. 18. Fyrstu tónleikarnir sem ég fór á voru með Creedence Clearwater Revival. Ég var sex ára og var á háhesti á föður mínum er hann dansaði. 19. Uppáhaldsnammið mitt eru bláber hjúpuð dökku súkkulaði. 20. Ég hef unnið tvisvar með leikstjóranum David Fincher og ég vona að ég geri það oftar. 21. Stíllinn minn er andstæðan við stílinn hennar Claire! 22. Uppáhaldshönnuðirnir mínir eru Ralph Lauren, Gucci og Stella McCartney. 23. Ég styð góðgerðarsamtökin Raise Hope for Congo. 24. Ég kann þrjá hljóma á gítar. 25. Í laumi langar mig að fara í fallhlífarstökk þótt það sé það sem ég hræðist mest.
Mest lesið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“