25 hlutir sem þú vissir ekki um Robin Wright Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 22. febrúar 2014 11:00 Önnur sería af House of Cards var frumsýnd á Netflix fyrir stuttu en í henni fer leikkonan Robin Wright gjörsamlega á kostum sem Claire, kona pólitíkusar. Hún deilir með tímaritinu Us Weekly 25 hlutum sem aðdáendur hennar vita eflaust ekki um hana og það er margt sem kemur svo sannarlega á óvart. 1. Ég tek farsímann með mér allt. Fjárans síminn! 2. Ég er hrútur. 3.Ég horfi ekki á sjónvarp. 4. Ég nota oftast ilmvatnið Chanel No. 5. 5. Ég þoli ekki að vera með mikið af málningu. Ég þarf að berjast við það á setti að þvo hana ekki af mér. 6. Ég þoli ekki hrokafulla karlmenn og dívuhegðun. 7. Mig dreymir um að leika söngkonu. 8. Ég get spurt til vegar og pantað máltíð á frönsku. Seulement! 9. Ég elska klassískan Led Zeppelin. 10. Ég fæddist í Fort Worth í Texas. 11. Besti parturinn við að taka upp House of Cards í Baltimore er að borða fullt af krabbakjöti. 12. Ég hleyp, lyfti lóðum og stunda jóga til að halda mér í formi. 13. Eitt af mínum fyrstu störfum var í fataverslun. Ég var rekin fyrir að segja viðskiptavini satt. 14. Ég borða lúguborgara hvenær sem ég get. 15. Gælunafnið mitt er „Robbie“ eða „Rob“. 16. Besti rétturinn sem ég elda er kjúklingabaka. 17. Ég fer bara í aðhaldsgalla til að undirbúa mig fyrir að leika Claire í House of Cards. 18. Fyrstu tónleikarnir sem ég fór á voru með Creedence Clearwater Revival. Ég var sex ára og var á háhesti á föður mínum er hann dansaði. 19. Uppáhaldsnammið mitt eru bláber hjúpuð dökku súkkulaði. 20. Ég hef unnið tvisvar með leikstjóranum David Fincher og ég vona að ég geri það oftar. 21. Stíllinn minn er andstæðan við stílinn hennar Claire! 22. Uppáhaldshönnuðirnir mínir eru Ralph Lauren, Gucci og Stella McCartney. 23. Ég styð góðgerðarsamtökin Raise Hope for Congo. 24. Ég kann þrjá hljóma á gítar. 25. Í laumi langar mig að fara í fallhlífarstökk þótt það sé það sem ég hræðist mest. Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Önnur sería af House of Cards var frumsýnd á Netflix fyrir stuttu en í henni fer leikkonan Robin Wright gjörsamlega á kostum sem Claire, kona pólitíkusar. Hún deilir með tímaritinu Us Weekly 25 hlutum sem aðdáendur hennar vita eflaust ekki um hana og það er margt sem kemur svo sannarlega á óvart. 1. Ég tek farsímann með mér allt. Fjárans síminn! 2. Ég er hrútur. 3.Ég horfi ekki á sjónvarp. 4. Ég nota oftast ilmvatnið Chanel No. 5. 5. Ég þoli ekki að vera með mikið af málningu. Ég þarf að berjast við það á setti að þvo hana ekki af mér. 6. Ég þoli ekki hrokafulla karlmenn og dívuhegðun. 7. Mig dreymir um að leika söngkonu. 8. Ég get spurt til vegar og pantað máltíð á frönsku. Seulement! 9. Ég elska klassískan Led Zeppelin. 10. Ég fæddist í Fort Worth í Texas. 11. Besti parturinn við að taka upp House of Cards í Baltimore er að borða fullt af krabbakjöti. 12. Ég hleyp, lyfti lóðum og stunda jóga til að halda mér í formi. 13. Eitt af mínum fyrstu störfum var í fataverslun. Ég var rekin fyrir að segja viðskiptavini satt. 14. Ég borða lúguborgara hvenær sem ég get. 15. Gælunafnið mitt er „Robbie“ eða „Rob“. 16. Besti rétturinn sem ég elda er kjúklingabaka. 17. Ég fer bara í aðhaldsgalla til að undirbúa mig fyrir að leika Claire í House of Cards. 18. Fyrstu tónleikarnir sem ég fór á voru með Creedence Clearwater Revival. Ég var sex ára og var á háhesti á föður mínum er hann dansaði. 19. Uppáhaldsnammið mitt eru bláber hjúpuð dökku súkkulaði. 20. Ég hef unnið tvisvar með leikstjóranum David Fincher og ég vona að ég geri það oftar. 21. Stíllinn minn er andstæðan við stílinn hennar Claire! 22. Uppáhaldshönnuðirnir mínir eru Ralph Lauren, Gucci og Stella McCartney. 23. Ég styð góðgerðarsamtökin Raise Hope for Congo. 24. Ég kann þrjá hljóma á gítar. 25. Í laumi langar mig að fara í fallhlífarstökk þótt það sé það sem ég hræðist mest.
Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira