25 hlutir sem þú vissir ekki um Robin Wright Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 22. febrúar 2014 11:00 Önnur sería af House of Cards var frumsýnd á Netflix fyrir stuttu en í henni fer leikkonan Robin Wright gjörsamlega á kostum sem Claire, kona pólitíkusar. Hún deilir með tímaritinu Us Weekly 25 hlutum sem aðdáendur hennar vita eflaust ekki um hana og það er margt sem kemur svo sannarlega á óvart. 1. Ég tek farsímann með mér allt. Fjárans síminn! 2. Ég er hrútur. 3.Ég horfi ekki á sjónvarp. 4. Ég nota oftast ilmvatnið Chanel No. 5. 5. Ég þoli ekki að vera með mikið af málningu. Ég þarf að berjast við það á setti að þvo hana ekki af mér. 6. Ég þoli ekki hrokafulla karlmenn og dívuhegðun. 7. Mig dreymir um að leika söngkonu. 8. Ég get spurt til vegar og pantað máltíð á frönsku. Seulement! 9. Ég elska klassískan Led Zeppelin. 10. Ég fæddist í Fort Worth í Texas. 11. Besti parturinn við að taka upp House of Cards í Baltimore er að borða fullt af krabbakjöti. 12. Ég hleyp, lyfti lóðum og stunda jóga til að halda mér í formi. 13. Eitt af mínum fyrstu störfum var í fataverslun. Ég var rekin fyrir að segja viðskiptavini satt. 14. Ég borða lúguborgara hvenær sem ég get. 15. Gælunafnið mitt er „Robbie“ eða „Rob“. 16. Besti rétturinn sem ég elda er kjúklingabaka. 17. Ég fer bara í aðhaldsgalla til að undirbúa mig fyrir að leika Claire í House of Cards. 18. Fyrstu tónleikarnir sem ég fór á voru með Creedence Clearwater Revival. Ég var sex ára og var á háhesti á föður mínum er hann dansaði. 19. Uppáhaldsnammið mitt eru bláber hjúpuð dökku súkkulaði. 20. Ég hef unnið tvisvar með leikstjóranum David Fincher og ég vona að ég geri það oftar. 21. Stíllinn minn er andstæðan við stílinn hennar Claire! 22. Uppáhaldshönnuðirnir mínir eru Ralph Lauren, Gucci og Stella McCartney. 23. Ég styð góðgerðarsamtökin Raise Hope for Congo. 24. Ég kann þrjá hljóma á gítar. 25. Í laumi langar mig að fara í fallhlífarstökk þótt það sé það sem ég hræðist mest. Mest lesið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Tekur yfir borgina á nýársdag Menning Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Fleiri fréttir Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Sjá meira
Önnur sería af House of Cards var frumsýnd á Netflix fyrir stuttu en í henni fer leikkonan Robin Wright gjörsamlega á kostum sem Claire, kona pólitíkusar. Hún deilir með tímaritinu Us Weekly 25 hlutum sem aðdáendur hennar vita eflaust ekki um hana og það er margt sem kemur svo sannarlega á óvart. 1. Ég tek farsímann með mér allt. Fjárans síminn! 2. Ég er hrútur. 3.Ég horfi ekki á sjónvarp. 4. Ég nota oftast ilmvatnið Chanel No. 5. 5. Ég þoli ekki að vera með mikið af málningu. Ég þarf að berjast við það á setti að þvo hana ekki af mér. 6. Ég þoli ekki hrokafulla karlmenn og dívuhegðun. 7. Mig dreymir um að leika söngkonu. 8. Ég get spurt til vegar og pantað máltíð á frönsku. Seulement! 9. Ég elska klassískan Led Zeppelin. 10. Ég fæddist í Fort Worth í Texas. 11. Besti parturinn við að taka upp House of Cards í Baltimore er að borða fullt af krabbakjöti. 12. Ég hleyp, lyfti lóðum og stunda jóga til að halda mér í formi. 13. Eitt af mínum fyrstu störfum var í fataverslun. Ég var rekin fyrir að segja viðskiptavini satt. 14. Ég borða lúguborgara hvenær sem ég get. 15. Gælunafnið mitt er „Robbie“ eða „Rob“. 16. Besti rétturinn sem ég elda er kjúklingabaka. 17. Ég fer bara í aðhaldsgalla til að undirbúa mig fyrir að leika Claire í House of Cards. 18. Fyrstu tónleikarnir sem ég fór á voru með Creedence Clearwater Revival. Ég var sex ára og var á háhesti á föður mínum er hann dansaði. 19. Uppáhaldsnammið mitt eru bláber hjúpuð dökku súkkulaði. 20. Ég hef unnið tvisvar með leikstjóranum David Fincher og ég vona að ég geri það oftar. 21. Stíllinn minn er andstæðan við stílinn hennar Claire! 22. Uppáhaldshönnuðirnir mínir eru Ralph Lauren, Gucci og Stella McCartney. 23. Ég styð góðgerðarsamtökin Raise Hope for Congo. 24. Ég kann þrjá hljóma á gítar. 25. Í laumi langar mig að fara í fallhlífarstökk þótt það sé það sem ég hræðist mest.
Mest lesið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Tekur yfir borgina á nýársdag Menning Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Fleiri fréttir Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein