Bjóða upp á dýrasta kaffibollann í New York Álfrún Pálsdóttir skrifar 19. febrúar 2014 00:01 Rut Hermannsdóttir hefur ekki undan að svara fyrirspurnum fjölmiðla um dýrasta kaffidrykk borgarinnar en hún var að taka á móti sjónvarpstöðvunum NBC og Al Jazeera þegar Fréttablaðið náði af henni tali. mynd/bryndís „Viðtökurnar hafa verið stórkostlegar og mjög mikið að gera frá fyrsta degi,“ segir Rut Hermannsdóttir, einn þriggja eigenda Búðarinnar, kaffibar og verslun sem einblínir á norræna hönnun. Búðin opnaði síðastliðinn föstudag en hún er staðsett í Brooklyn-hverfinu, Viðtökurnar hafa verið framar vonum og er það ekki síst fyrir þær sakir að Búðin býður upp á dýrasta kaffidrykkinn í New York. Blaðamenn hafa flykkst á kaffibarinn þar sem boðið er upp á sérinnflutt kaffi frá Norðurlöndunum og hafa umfjallanir birst á miðlum á borð við Gothamist.com, Sprudge.com og Bedfordandbowery.com. Dýrasti kaffidrykkurinn er svokallaður lakkríslatté með sérinnfluttu lakkríssírópi og lakkrísdufti frá danska framleiðandanum Johan Bülow. Drykkurinn seldist upp á fyrsta degi en hann kostar heila sjö dollara eða um 794 íslenskar krónur.„Daginn eftir að við opnuðum kláraðist lakkrísinn sem er notaður kaffidrykkinn og við þurftum að hringja til Danmerkur og trufla forstjóra Johan Bülow á laugardagsnóttu til að fá þetta sent til okkar með hraði. Svo er búið að vera óveður hérna síðustu daga en ég á loksins von á sendingunni í hádeginu í dag,“ segir Rut sem hefur ekki undan að svara fyrirspurnum fjölmiðla um kaffið. „Við erum stöðugt að taka við sjónvarpsstöðvum og fjölmiðlum, NBC kemur í dag og Al Jazeera er að biðja um viðtal. Sem er auðvitað alveg frábær kynning fyrir okkur.“ Rut er sjálf búsett í Osló en ásamt henni eiga þau Crystal Pei og Elliot Rayman hlut í versluninni en sá síðarnefndi er yfir kaffibarnum. „Ég er ennþá með annan fótinn í Osló en á eftir að flytja hingað með tíð og tíma. Núna er ég hér til að koma þessum sirkús af stað.“ Hægt er að nálgast upplýsingar um Búðina á vefsíðunni Budin-nyc.com. Mest lesið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Sjá meira
„Viðtökurnar hafa verið stórkostlegar og mjög mikið að gera frá fyrsta degi,“ segir Rut Hermannsdóttir, einn þriggja eigenda Búðarinnar, kaffibar og verslun sem einblínir á norræna hönnun. Búðin opnaði síðastliðinn föstudag en hún er staðsett í Brooklyn-hverfinu, Viðtökurnar hafa verið framar vonum og er það ekki síst fyrir þær sakir að Búðin býður upp á dýrasta kaffidrykkinn í New York. Blaðamenn hafa flykkst á kaffibarinn þar sem boðið er upp á sérinnflutt kaffi frá Norðurlöndunum og hafa umfjallanir birst á miðlum á borð við Gothamist.com, Sprudge.com og Bedfordandbowery.com. Dýrasti kaffidrykkurinn er svokallaður lakkríslatté með sérinnfluttu lakkríssírópi og lakkrísdufti frá danska framleiðandanum Johan Bülow. Drykkurinn seldist upp á fyrsta degi en hann kostar heila sjö dollara eða um 794 íslenskar krónur.„Daginn eftir að við opnuðum kláraðist lakkrísinn sem er notaður kaffidrykkinn og við þurftum að hringja til Danmerkur og trufla forstjóra Johan Bülow á laugardagsnóttu til að fá þetta sent til okkar með hraði. Svo er búið að vera óveður hérna síðustu daga en ég á loksins von á sendingunni í hádeginu í dag,“ segir Rut sem hefur ekki undan að svara fyrirspurnum fjölmiðla um kaffið. „Við erum stöðugt að taka við sjónvarpsstöðvum og fjölmiðlum, NBC kemur í dag og Al Jazeera er að biðja um viðtal. Sem er auðvitað alveg frábær kynning fyrir okkur.“ Rut er sjálf búsett í Osló en ásamt henni eiga þau Crystal Pei og Elliot Rayman hlut í versluninni en sá síðarnefndi er yfir kaffibarnum. „Ég er ennþá með annan fótinn í Osló en á eftir að flytja hingað með tíð og tíma. Núna er ég hér til að koma þessum sirkús af stað.“ Hægt er að nálgast upplýsingar um Búðina á vefsíðunni Budin-nyc.com.
Mest lesið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Sjá meira