Dagur Tónlistarskólanna haldinn hátíðlegur í dag Marín Manda skrifar 15. febrúar 2014 11:00 Mikill fjöldi í skólanum Það var góð þátttaka þegar Tónlistarskóli Ísafjarðar hélt tónleika árið 2012. Tónlistarskóli Ísafjarðar heldur þrenna tónleika en fyrstu tónleikarnir hefjast í Ísafjarðarkirkju kl. 16 í dag. „Það hefur verið ákveðið að halda þennan dag hátíðlegan árlega til að vekja athygli á því mikla starfi sem fram fer í tónlistarskólum landsins. Í tilefni dagsins standa tónlistarskólar víðs vegar um landið fyrir ýmsum uppákomum, tónleikum, opnu húsi eða fara á vistheimili. Skólarnir eru mikill hluti af menningarlífinu í hverju byggðarlagi og því ert vert að fylgjast með því,“ segir Ingunn Ósk Sturludóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar. Á Ísafirði hyggst tónlistarskólinn halda þrenna tónleika og að þessu sinni verður sérstök áhersla lögð á yngstu nemendurna. Um fimmtíu börn frá aldrinum fimm til 11 ára munu bera hitann og þungann af tónleikunum með söng undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar Gunnlaugsdóttur og Rúnu Esradóttur. Undirleikurinn verður í höndum strengjasveitar tónlistarskólans undir stjórn Januzar Frach. Börnin munu syngja Þúsaldarljóð Sveinbjörns I. Baldvinssonar og Tryggva M. Baldvinssonar, en verkið var frumflutt á Kristnihátíð árið 2000, þar sem 1.000 ára kristni var minnst á Íslandi með eftirminnilegum hætti. „Við höldum eina tónleika í dag og leggjum áherslu á samspil almennt en börnin munu koma fram í hópum, tríóum eða dúóum. Auk samspilshópanna verða þrjár lúðrasveitir og gítarsveit. Kennarar og nemendur skólans hafa unnið ötullega að þessum tónleikum sem vonandi verða fjölsóttir og skemmtilegir.“ Miðvikudaginn 19. febrúar fara fram tvennir tónleikar kl. 18 og kl. 19.30 með fjölbreyttri efnisskrá. Þegar talið berst að áhugasviði nemenda segir Ingunn Ósk að margir velji að læra á gítar og píanó eða söng. „Á landinu öllu eru starfandi níutíu tónlistarskólar með í kringum fimmtán þúsund nemendur. Samkvæmt námsskrá er lögð áhersla á að krakkarnir kynnist sem flestum hljóðfærum og læri samspil. Það er svo mikilvægt að krakkarnir nái saman í tónsköpun sinni og tónlistarflutningi,“ segir Ingunn Ósk létt í bragði. Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Sjá meira
Tónlistarskóli Ísafjarðar heldur þrenna tónleika en fyrstu tónleikarnir hefjast í Ísafjarðarkirkju kl. 16 í dag. „Það hefur verið ákveðið að halda þennan dag hátíðlegan árlega til að vekja athygli á því mikla starfi sem fram fer í tónlistarskólum landsins. Í tilefni dagsins standa tónlistarskólar víðs vegar um landið fyrir ýmsum uppákomum, tónleikum, opnu húsi eða fara á vistheimili. Skólarnir eru mikill hluti af menningarlífinu í hverju byggðarlagi og því ert vert að fylgjast með því,“ segir Ingunn Ósk Sturludóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar. Á Ísafirði hyggst tónlistarskólinn halda þrenna tónleika og að þessu sinni verður sérstök áhersla lögð á yngstu nemendurna. Um fimmtíu börn frá aldrinum fimm til 11 ára munu bera hitann og þungann af tónleikunum með söng undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar Gunnlaugsdóttur og Rúnu Esradóttur. Undirleikurinn verður í höndum strengjasveitar tónlistarskólans undir stjórn Januzar Frach. Börnin munu syngja Þúsaldarljóð Sveinbjörns I. Baldvinssonar og Tryggva M. Baldvinssonar, en verkið var frumflutt á Kristnihátíð árið 2000, þar sem 1.000 ára kristni var minnst á Íslandi með eftirminnilegum hætti. „Við höldum eina tónleika í dag og leggjum áherslu á samspil almennt en börnin munu koma fram í hópum, tríóum eða dúóum. Auk samspilshópanna verða þrjár lúðrasveitir og gítarsveit. Kennarar og nemendur skólans hafa unnið ötullega að þessum tónleikum sem vonandi verða fjölsóttir og skemmtilegir.“ Miðvikudaginn 19. febrúar fara fram tvennir tónleikar kl. 18 og kl. 19.30 með fjölbreyttri efnisskrá. Þegar talið berst að áhugasviði nemenda segir Ingunn Ósk að margir velji að læra á gítar og píanó eða söng. „Á landinu öllu eru starfandi níutíu tónlistarskólar með í kringum fimmtán þúsund nemendur. Samkvæmt námsskrá er lögð áhersla á að krakkarnir kynnist sem flestum hljóðfærum og læri samspil. Það er svo mikilvægt að krakkarnir nái saman í tónsköpun sinni og tónlistarflutningi,“ segir Ingunn Ósk létt í bragði.
Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Sjá meira