Sterkir litir og glitrandi glamúr Álfrún Pálsdóttir skrifar 15. febrúar 2014 12:00 Áslaug Magnúsdóttir segir stemninguna hafa verið góða á tískuvikunni í New York en hún var þar að undirbúa nýtt fyrirtæki sem fer af stað í vor. „Stemningin hér er góð eins og alltaf á tískuvikunni. Hins vegar hefur verið óvenju kalt í New York og því eru flestir sem eru að fara á sýningarnar klæddir stórum kápum og stígvélum. Áhorfendahópurinn hefur því ekki verið í eins spennandi fötum og venjulega á tískuvikunni,“ segir athafnakonan Áslaug Magnúsdóttir sem sat á hliðarlínunni á nýafstaðinni tískuviku í New York.Glamúr og þægindi Haust- og vetrartískan 2014 var þar í aðalhlutverki og þar kenndi ýmissa grasa. Að sögn Áslaugar voru þar hönnuðirnir Suno, Rodarte, Ostwald Helgason, Rosie Assoulin og Marchesa sem slógu í gegn í ár. „Ótrúlega flottar sýningar hjá þeim í ár. Þetta var fyrsta tískupallasýningin hjá íslenska hönnuðinum okkar, Ingvari Helga hjá Ostwald Helgason. Sýningin var ótrúlega flott og vel tekið. Uppáhalds fötin mín voru bolir og kjólar með hálfskrældum ávöxtum, banönum og eplum.“ Vinsælustu litirnir næsta haust verða rauður, svartur, hvítur og dökkblár. „Það er mikið verið að setja saman sterka liti í eina flík, lituðum stykkjum blandað saman. Svo var mikið um þægilegan prjónafatnað í bland við gyllt og glamúrkjóla, blússur og jakka.“Með nýtt fyrirtæki í bígerð Áslaug hefur mest farið á sýningar sem tengjast hennar vinnu en hún er að fara af stað með nýtt fyrirtæki í vor. Meðal þeirra sem hún er að vinna með þar eru Marchesa, Zac Posen, J. Mendel og Ostawald Helgason. Næst ætlar hún að heimsækja tískuvikurnar í París og Tel Aviv. „Það er mjög mikið að gera við undirbúning nýja fyrirtækisins þannig að ég ætla að sleppa sýningunum í London og Mílanó. Ég ætla hins vegar að fara í nokkra daga til Parísar og svo beint yfir til Tel Aviv á tískuvikuna í boði stjórnenda. Ég er að fara þangað til að styðja við góða vinkonu mína, Dorit bar Or, sem er með sýningu fyrir línuna sína Pas Pour Toi.“ Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Sjá meira
„Stemningin hér er góð eins og alltaf á tískuvikunni. Hins vegar hefur verið óvenju kalt í New York og því eru flestir sem eru að fara á sýningarnar klæddir stórum kápum og stígvélum. Áhorfendahópurinn hefur því ekki verið í eins spennandi fötum og venjulega á tískuvikunni,“ segir athafnakonan Áslaug Magnúsdóttir sem sat á hliðarlínunni á nýafstaðinni tískuviku í New York.Glamúr og þægindi Haust- og vetrartískan 2014 var þar í aðalhlutverki og þar kenndi ýmissa grasa. Að sögn Áslaugar voru þar hönnuðirnir Suno, Rodarte, Ostwald Helgason, Rosie Assoulin og Marchesa sem slógu í gegn í ár. „Ótrúlega flottar sýningar hjá þeim í ár. Þetta var fyrsta tískupallasýningin hjá íslenska hönnuðinum okkar, Ingvari Helga hjá Ostwald Helgason. Sýningin var ótrúlega flott og vel tekið. Uppáhalds fötin mín voru bolir og kjólar með hálfskrældum ávöxtum, banönum og eplum.“ Vinsælustu litirnir næsta haust verða rauður, svartur, hvítur og dökkblár. „Það er mikið verið að setja saman sterka liti í eina flík, lituðum stykkjum blandað saman. Svo var mikið um þægilegan prjónafatnað í bland við gyllt og glamúrkjóla, blússur og jakka.“Með nýtt fyrirtæki í bígerð Áslaug hefur mest farið á sýningar sem tengjast hennar vinnu en hún er að fara af stað með nýtt fyrirtæki í vor. Meðal þeirra sem hún er að vinna með þar eru Marchesa, Zac Posen, J. Mendel og Ostawald Helgason. Næst ætlar hún að heimsækja tískuvikurnar í París og Tel Aviv. „Það er mjög mikið að gera við undirbúning nýja fyrirtækisins þannig að ég ætla að sleppa sýningunum í London og Mílanó. Ég ætla hins vegar að fara í nokkra daga til Parísar og svo beint yfir til Tel Aviv á tískuvikuna í boði stjórnenda. Ég er að fara þangað til að styðja við góða vinkonu mína, Dorit bar Or, sem er með sýningu fyrir línuna sína Pas Pour Toi.“
Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Sjá meira