Lífið

Instagram lá niðri í dag

Bjarki Ármannsson skrifar
Instagram er eitt vinsælasta snjallsímaforrit veraldar.
Instagram er eitt vinsælasta snjallsímaforrit veraldar. Vísr/AFP
Myndvinnslu- og dreifingarforritið Instagram hefur verið að mestu ónothæft seinni part dagsins í dag. Þetta vakti ekki mikla lukku meðal ungmenna sem mörg hver kusu að ausa úr skálum reiði sinnar á Twitter.

Margir notendur Instagram geta opnað forritið á símum sínum og tekið myndir en ekki hlaðið þeim inn og ekki „lækað.“ 

Hér fyrir neðan má fylgjast með fjölmörgum notendum Twitter tjá sig um málið með kassamerkinu #instagramnotworking. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.