Gerir Facebook ekki mun á klámi eða list? Gunnar Leó Pálsson skrifar 10. janúar 2014 09:30 Hjalti Parelius selur verk til styrktar mæðgum sem misstu allt sitt í bruna. mynd/einkasafn „Ég mátti alveg birta myndirnar á Facebook en mátti ekki nota þær í auglýsingu. Maður getur „boostað“ upp póstana sína á Facebook þannig að þeir verði nokkurs konar auglýsing en samkvæmt skilmálum Facebook má engin nekt kom fyrir þar, hvort sem það er í list eða hverju sem er,“ segir hinn 34 ára gamli listamaður Hjalti Parelius. Hann fékk á dögunum neitun frá Facebook þar sem honum var bannað að auglýsa listaverkin sín, þar sem á mörgum hverjum kemur nekt fyrir. „Ætli ég þurfi ekki að kroppa út einhvern part myndarinnar. Þetta er erfitt fyrir þá sem vinna við nektarstúdíur.“ Hjalti hefur nú starfað sem listamaður í fimm ár. „Ég er á fimmta árinu mínu en starfaði áður sem grafískur hönnuður. Ég missti vinnuna og varð atvinnulaus, byrjaði að mála til að hafa eitthvað fyrir stafni.“ Hann stundaði myndlistarnám erlendis og er alinn upp við myndlist á veggjum. „Ég fór á fyrstu Picasso-sýninguna þegar ég var sjö ára.“ Hann segist geta lifað á listinni en hafi þó ekki búist við því að það væri hægt. „Ég hélt það væri erfitt að lifa á listinni en ef menn eru metnaðarfullir og sinna markaðsstarfinu og auglýsa sig þá gengur þetta vel. Fyrstu tvö árin voru erfið en þetta gengur alltaf betur og betur,“ útskýrir Hjalti. Hjalti er nú að selja listaverk sem kallast Delicatessen og ætlar að láta allan ágóða renna til mæðgna sem misstu allt sitt í bruna fyrir skemmstu. „Stærðin á verkinu er 130x200 sentímetrar, olía á striga og lágmarksverðið er 650 þúsund krónur, en frjálst er að borga hærra.“ Verkið er staðsett í Reykjavík Art Gallery, Skúlagötu 30 og er hægt að skoða það þar. Hann þekkti þó ekki mæðgurnar persónulega. „Ég hafði fylgst með þessu frá því þetta gerðist. Þær misstu allt innbú og ég veit að peningar bæta aldrei svona tjón, ekki þetta persónulega. Ég vill gera gagn og leggja mitt af mörkum.“ Hann segir myndina sem hafi orðið fyrir valinu til að styrkja mæðgurnar vera rólegri en aðrar myndir. „Ég valdi myndina því mér fannst hún rólegri en aðrar, ekkert sérstakt svo sem, hún gæti höfðað til breiðari hóps en ég næ venjulega til.“ Hjalti hvetur fólk til þess að hjálpa náunganum og leggja sitt af mörkum. Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fleiri fréttir Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Sjá meira
„Ég mátti alveg birta myndirnar á Facebook en mátti ekki nota þær í auglýsingu. Maður getur „boostað“ upp póstana sína á Facebook þannig að þeir verði nokkurs konar auglýsing en samkvæmt skilmálum Facebook má engin nekt kom fyrir þar, hvort sem það er í list eða hverju sem er,“ segir hinn 34 ára gamli listamaður Hjalti Parelius. Hann fékk á dögunum neitun frá Facebook þar sem honum var bannað að auglýsa listaverkin sín, þar sem á mörgum hverjum kemur nekt fyrir. „Ætli ég þurfi ekki að kroppa út einhvern part myndarinnar. Þetta er erfitt fyrir þá sem vinna við nektarstúdíur.“ Hjalti hefur nú starfað sem listamaður í fimm ár. „Ég er á fimmta árinu mínu en starfaði áður sem grafískur hönnuður. Ég missti vinnuna og varð atvinnulaus, byrjaði að mála til að hafa eitthvað fyrir stafni.“ Hann stundaði myndlistarnám erlendis og er alinn upp við myndlist á veggjum. „Ég fór á fyrstu Picasso-sýninguna þegar ég var sjö ára.“ Hann segist geta lifað á listinni en hafi þó ekki búist við því að það væri hægt. „Ég hélt það væri erfitt að lifa á listinni en ef menn eru metnaðarfullir og sinna markaðsstarfinu og auglýsa sig þá gengur þetta vel. Fyrstu tvö árin voru erfið en þetta gengur alltaf betur og betur,“ útskýrir Hjalti. Hjalti er nú að selja listaverk sem kallast Delicatessen og ætlar að láta allan ágóða renna til mæðgna sem misstu allt sitt í bruna fyrir skemmstu. „Stærðin á verkinu er 130x200 sentímetrar, olía á striga og lágmarksverðið er 650 þúsund krónur, en frjálst er að borga hærra.“ Verkið er staðsett í Reykjavík Art Gallery, Skúlagötu 30 og er hægt að skoða það þar. Hann þekkti þó ekki mæðgurnar persónulega. „Ég hafði fylgst með þessu frá því þetta gerðist. Þær misstu allt innbú og ég veit að peningar bæta aldrei svona tjón, ekki þetta persónulega. Ég vill gera gagn og leggja mitt af mörkum.“ Hann segir myndina sem hafi orðið fyrir valinu til að styrkja mæðgurnar vera rólegri en aðrar myndir. „Ég valdi myndina því mér fannst hún rólegri en aðrar, ekkert sérstakt svo sem, hún gæti höfðað til breiðari hóps en ég næ venjulega til.“ Hjalti hvetur fólk til þess að hjálpa náunganum og leggja sitt af mörkum.
Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fleiri fréttir Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Sjá meira