Lífið

Fjöldi kvenna fagnaði með Kollu

Ellý Ármanns skrifar
myndir/Theodóra Róbertsdóttir og Ellý ármanns
Fjölmiðlakonan Kolbrún Björnsdóttir hélt upp á fertugsafmælið sitt í Gamla bíói við Ingólfsstræti í Peterson svítunni í gærkvöldi. Eins og sjá má á myndunum var gríðarlega mikið fjör en rúmlega hundrað konur fögnuðu með þessari farsælu fjölmiðlakonu. 

Ég er ein þeirra heppnu sem er að ná því að verða fertug og fyrir það er ég afskaplega þakklát,“ stóð meðal annars í boðskorti Kolbrúnar.

Kolbrún og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir.
Gyða Dan Johansen, Kolbrún, Telma Tómasson og Ragnheiður Elín Árnadóttir.
Herdís Anna Þorvaldsdóttir og Vilborg Arna Gissurardóttir.
Þessi skemmtilega mynd lýsir stemningunni.
Elínrós Lindal og Kittý Johansen.
Erna Hrönn, Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir og Kristín Steinunn Birgisdóttir.
Þórunn Helga Kristjánsdóttir, Sólveig Jónsdóttir, Vilborg Arna, María Heba Þorkelsdóttir, Anna María Ragnarsdóttir og Kolbrún.
Mæðgurnar Kolbrún og Theodóra.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.