10 spurningar: Langaði svo að vera venjuleg 26. febrúar 2014 18:30 Þórunn Gréta Vísir/Glamour et Cetera Lífið kynnist hinni hliðinni á Þórunni Grétu Sigurðardóttur með 10 spurningum. 1. Hver er þín fyrsta minning? Mér finnst ég muna eftir mér að horfast í augu við ísbjörn í Sædýrasafninu í Hafnarfirði og hef þá ekki verið gömul. Sumir halda því reyndar fram að safninu hafi lokað áður en ég fæddist, en ég neita að trúa því að þessi mynd sé draumur, því hún er mjög skýr!2. Við hvað ertu hrædd? Slöngur og flugvélar.3. Hver er þinn nánasti vinur? Vistkerfið og jörðin sem hýsir alla vini mína.4. Hvernig slakar þú á? Með teppi og bók í sófa þegar ég er ein. Spil og spjall með vinum.5. Í hverju ertu best? Ég er ein af þessum sem er nokkuð fær í mörgu en ekki best í neinu. Heyrði einhvern tíma sagt að sérhæfing væri bara fyrir skordýr og greip það mottó á lofti mér til málsbóta.6. Hvað finnst þér mikilvægast í fari annars fólks? Að það sé skemmtilega gallað og hafi húmor fyrir því. 7. Lýstu síðasta skiptinu þar sem þú manst eftir að hafa verið ótrúlega hamingjusöm. Ég var með útskriftartónleika úr mastersnáminu mínu 16. janúar sl. og það var mikil hamingja að hneigja sig að þeim loknum.8. Hverju myndirðu vilja breyta í heiminum? Ég held að öll vandamál heimsins orsakist af græðgi, ekki síst valdagræðgi. Ég myndi vilja breyta henni í gjafmildi. Það er til nóg handa öllum í heiminum í dag, það vantar bara gjafmildi til að skipta gæðunum á milli.9. Hvers gætir þú ekki lifað án? Fólks. Mér þætti vont að vakna ein í heiminum eins og Palli. Þótt fólk sé oft með vesen, þá myndi ég nú samt ekki vilja lifa í mannlausum heimi.10. Eitthvað um þig sem kemur á óvart. Ég ákvað einu sinni að hætta í tónlist og las lögfræði í HÍ. Ég þraukaði í tvö og hálft ár af því mig langaði svo mikið að verða venjuleg.KÍTÓN, félag kvenna í tónlist blæs til tónlistarveislu þegar rjóminn af íslenskum tónlistarkonum stígur á svið í Eldborg 2. mars. Þórunn er í þeim hópi. Miðasala fer fram á Harpa.is og Midi.is Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Lífið kynnist hinni hliðinni á Þórunni Grétu Sigurðardóttur með 10 spurningum. 1. Hver er þín fyrsta minning? Mér finnst ég muna eftir mér að horfast í augu við ísbjörn í Sædýrasafninu í Hafnarfirði og hef þá ekki verið gömul. Sumir halda því reyndar fram að safninu hafi lokað áður en ég fæddist, en ég neita að trúa því að þessi mynd sé draumur, því hún er mjög skýr!2. Við hvað ertu hrædd? Slöngur og flugvélar.3. Hver er þinn nánasti vinur? Vistkerfið og jörðin sem hýsir alla vini mína.4. Hvernig slakar þú á? Með teppi og bók í sófa þegar ég er ein. Spil og spjall með vinum.5. Í hverju ertu best? Ég er ein af þessum sem er nokkuð fær í mörgu en ekki best í neinu. Heyrði einhvern tíma sagt að sérhæfing væri bara fyrir skordýr og greip það mottó á lofti mér til málsbóta.6. Hvað finnst þér mikilvægast í fari annars fólks? Að það sé skemmtilega gallað og hafi húmor fyrir því. 7. Lýstu síðasta skiptinu þar sem þú manst eftir að hafa verið ótrúlega hamingjusöm. Ég var með útskriftartónleika úr mastersnáminu mínu 16. janúar sl. og það var mikil hamingja að hneigja sig að þeim loknum.8. Hverju myndirðu vilja breyta í heiminum? Ég held að öll vandamál heimsins orsakist af græðgi, ekki síst valdagræðgi. Ég myndi vilja breyta henni í gjafmildi. Það er til nóg handa öllum í heiminum í dag, það vantar bara gjafmildi til að skipta gæðunum á milli.9. Hvers gætir þú ekki lifað án? Fólks. Mér þætti vont að vakna ein í heiminum eins og Palli. Þótt fólk sé oft með vesen, þá myndi ég nú samt ekki vilja lifa í mannlausum heimi.10. Eitthvað um þig sem kemur á óvart. Ég ákvað einu sinni að hætta í tónlist og las lögfræði í HÍ. Ég þraukaði í tvö og hálft ár af því mig langaði svo mikið að verða venjuleg.KÍTÓN, félag kvenna í tónlist blæs til tónlistarveislu þegar rjóminn af íslenskum tónlistarkonum stígur á svið í Eldborg 2. mars. Þórunn er í þeim hópi. Miðasala fer fram á Harpa.is og Midi.is
Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira