10 spurningar: Langaði svo að vera venjuleg 26. febrúar 2014 18:30 Þórunn Gréta Vísir/Glamour et Cetera Lífið kynnist hinni hliðinni á Þórunni Grétu Sigurðardóttur með 10 spurningum. 1. Hver er þín fyrsta minning? Mér finnst ég muna eftir mér að horfast í augu við ísbjörn í Sædýrasafninu í Hafnarfirði og hef þá ekki verið gömul. Sumir halda því reyndar fram að safninu hafi lokað áður en ég fæddist, en ég neita að trúa því að þessi mynd sé draumur, því hún er mjög skýr!2. Við hvað ertu hrædd? Slöngur og flugvélar.3. Hver er þinn nánasti vinur? Vistkerfið og jörðin sem hýsir alla vini mína.4. Hvernig slakar þú á? Með teppi og bók í sófa þegar ég er ein. Spil og spjall með vinum.5. Í hverju ertu best? Ég er ein af þessum sem er nokkuð fær í mörgu en ekki best í neinu. Heyrði einhvern tíma sagt að sérhæfing væri bara fyrir skordýr og greip það mottó á lofti mér til málsbóta.6. Hvað finnst þér mikilvægast í fari annars fólks? Að það sé skemmtilega gallað og hafi húmor fyrir því. 7. Lýstu síðasta skiptinu þar sem þú manst eftir að hafa verið ótrúlega hamingjusöm. Ég var með útskriftartónleika úr mastersnáminu mínu 16. janúar sl. og það var mikil hamingja að hneigja sig að þeim loknum.8. Hverju myndirðu vilja breyta í heiminum? Ég held að öll vandamál heimsins orsakist af græðgi, ekki síst valdagræðgi. Ég myndi vilja breyta henni í gjafmildi. Það er til nóg handa öllum í heiminum í dag, það vantar bara gjafmildi til að skipta gæðunum á milli.9. Hvers gætir þú ekki lifað án? Fólks. Mér þætti vont að vakna ein í heiminum eins og Palli. Þótt fólk sé oft með vesen, þá myndi ég nú samt ekki vilja lifa í mannlausum heimi.10. Eitthvað um þig sem kemur á óvart. Ég ákvað einu sinni að hætta í tónlist og las lögfræði í HÍ. Ég þraukaði í tvö og hálft ár af því mig langaði svo mikið að verða venjuleg.KÍTÓN, félag kvenna í tónlist blæs til tónlistarveislu þegar rjóminn af íslenskum tónlistarkonum stígur á svið í Eldborg 2. mars. Þórunn er í þeim hópi. Miðasala fer fram á Harpa.is og Midi.is Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Lífið kynnist hinni hliðinni á Þórunni Grétu Sigurðardóttur með 10 spurningum. 1. Hver er þín fyrsta minning? Mér finnst ég muna eftir mér að horfast í augu við ísbjörn í Sædýrasafninu í Hafnarfirði og hef þá ekki verið gömul. Sumir halda því reyndar fram að safninu hafi lokað áður en ég fæddist, en ég neita að trúa því að þessi mynd sé draumur, því hún er mjög skýr!2. Við hvað ertu hrædd? Slöngur og flugvélar.3. Hver er þinn nánasti vinur? Vistkerfið og jörðin sem hýsir alla vini mína.4. Hvernig slakar þú á? Með teppi og bók í sófa þegar ég er ein. Spil og spjall með vinum.5. Í hverju ertu best? Ég er ein af þessum sem er nokkuð fær í mörgu en ekki best í neinu. Heyrði einhvern tíma sagt að sérhæfing væri bara fyrir skordýr og greip það mottó á lofti mér til málsbóta.6. Hvað finnst þér mikilvægast í fari annars fólks? Að það sé skemmtilega gallað og hafi húmor fyrir því. 7. Lýstu síðasta skiptinu þar sem þú manst eftir að hafa verið ótrúlega hamingjusöm. Ég var með útskriftartónleika úr mastersnáminu mínu 16. janúar sl. og það var mikil hamingja að hneigja sig að þeim loknum.8. Hverju myndirðu vilja breyta í heiminum? Ég held að öll vandamál heimsins orsakist af græðgi, ekki síst valdagræðgi. Ég myndi vilja breyta henni í gjafmildi. Það er til nóg handa öllum í heiminum í dag, það vantar bara gjafmildi til að skipta gæðunum á milli.9. Hvers gætir þú ekki lifað án? Fólks. Mér þætti vont að vakna ein í heiminum eins og Palli. Þótt fólk sé oft með vesen, þá myndi ég nú samt ekki vilja lifa í mannlausum heimi.10. Eitthvað um þig sem kemur á óvart. Ég ákvað einu sinni að hætta í tónlist og las lögfræði í HÍ. Ég þraukaði í tvö og hálft ár af því mig langaði svo mikið að verða venjuleg.KÍTÓN, félag kvenna í tónlist blæs til tónlistarveislu þegar rjóminn af íslenskum tónlistarkonum stígur á svið í Eldborg 2. mars. Þórunn er í þeim hópi. Miðasala fer fram á Harpa.is og Midi.is
Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“