Lífið

Nýtt sýnishorn úr Scandal

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Seinni hluti þriðju seríunnar af Scandal fer í loftið á sjónvarpsstöðinni ABC þann 27. febrúar næstkomandi.

Fyrri hluti seríunnar endaði með hvelli og nú bíða margir spenntir eftir að fylgjast meira með reddaranum Oliviu Pope sem leikin er af Kerry Washington.

ABC hefur sett nýtt sýnishorn úr þáttunum á netið sem lofar góðu.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.