Lífið

Náinn leikhópur köngulóarmannsins

Baldvin Þormóðsson skrifar
Það er ekki óalgengt að vinasambönd myndist á tökustað.
Það er ekki óalgengt að vinasambönd myndist á tökustað. mynd/getty
Það styttist óðum í frumsýningu kvikmyndarinnar The Amazing Spider-Man 2

Leikhópurinn hefur væntanlega orðið náinn eftir tökur á kvikmyndinni en meðfylgjandi mynd náðist af stórleikurunum í djúpu faðmlagi á kynningarfundi myndarinnar í London í seinustu viku.

Kvikmyndin skartar leikurum á borð við Andrie Garfield, Emma Stone og Jamie Foxx en frumsýning verður 2. maí.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.