Lífið

Heimsfræg hallar sér upp að Mínu mús

visir/getty/elle
Leikkonan Katie Holmes, 35 ára, hallaði sér upp að Mínu mús í Walt Disney garðinum í Hollywood um helgina. Áður en leikkonan, sem var með hatt á höfði og sólgleraugu á nefi, kíkti í garðinnn verslaði hún í Soho hverfinu í New York. 

Katie er stórglæsileg framan á apríl hefti breska ELLE tímaritsins.
Í forsíðuviðtali ELLE svarar Katie spurð hvað skiptir hana mestu máli í lífinu:  „Það sem skiptir mestu máli er að barnið mitt (Suri) finni að það er elskað og líði vel.“

Vel fór á með Katie og Mínu.
Hér er Katie ásamt dóttur sinni Suri, 7 ára, - sem hún lifir fyrir.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.