Lífið

Óþekkt ljóska með Leo

visir/getty
Leikarinn Leonardo DiCaprio, 39 ára, var myndaður í gær með ónefndri ljósku. Ekki hefur sést til leikarans síðan á Óskarnum þegar leikarinn Matthew McConaughey fór heim með Óskarinn í flokknum besti leikari í aðalhlutverki. Nú stendur slúðurheimurinn á öndinni yfir stúlkunni sem gekk um borð með Leo og fylgdarliði á leið þeirra í lúxussnekkju sem beið þeirra í höfninni á St. Barts í gær. 

Leo gekk hröðum skrefum á undan óþekktri konu sem sjá má hér.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.