Lífið

Sjáðu Kevin Bacon rifja upp Footloose-dansinn

Kevin Bacon var gestur Jimmy Fallon í The Tonight Show á föstudaginn, og kom gestum vægast sagt á óvart.

Hann endurlék, skot fyrir skot, dansatriðið víðfræga úr hinni klassísku kvikmynd Footloose, enda eru þrjátíu ár síðan kvikmyndin kom út.

Bacon virtist skemmta sér konunglega við uppátækið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.