Horfðu á þetta og hættu að kvarta - MYNDBAND Ellý Ármanns skrifar 24. mars 2014 15:30 visir/youtube/einkasafn Örnu Meðfylgjandi má sjá myndskeið af æfingum vikunnar sem Ísfirðingurinn Arna Sigríður Albertsdóttir, 23 ára, setti saman en hún varð fyrir alvarlegum mænuskaða í slysi þar sem hún fór af skíðabrautinni og hafnaði á tré þegar hún keppti með Skíðafélagi Ísafjarðar í Noregi árið 2006. Arna hefur verið bundin við hjólastól síðan en hún heldur ótrauð áfram eins og sjá má í myndskeiðinu sem þú ættir að gefa þér tíma til að horfa á. Arna stefnir á Ólympíuleikana sem fram fara í Ríó 2016. „Ég á erfitt með að svara því, ætli þetta sé ekki einhverskona útrás sem mig vantar og ég fæ með því að æfa, svo finnst mér þetta bara svo gaman, mig langar alltaf að ná lengra og gera betur,“ segir Arna spurð hvar hún fær þennan kraft þrátt fyrir að geta ekki gengið. Stefnir á ÓlympíuleikanaHvert stefnir þú? „Stærsta markmiðið er að komast á Ólympíuleika og keppa á handahjóli. Svo er ég með mikið af minni markmiðum eins og til dæmis að bæta tímann minn í maraþoni og bæta bara formið almennt,“ segir Arna.Erfiðast að byrjaHvað viltu segja við fólk sem nennir ekki að hreyfa sig? „Kannski helst að það veit ekki af hverju það er að missa. Ef allir myndu finna hvað það gefur manni mikið að æfa reglulega, hvað það hefur mikil áhrif á allt lífið þá held ég að allir væru í góðu formi, alltaf. Það er engin spurning fyrir mér að það er erfiðast að byrja, það er erfiðast að koma æfingum í rútínuna og finna hreyfingu sem hentar manni. Það er alls ekkert langt síðan ég hélt að ég ætti aldrei eftir að stunda hreyfingu eða íþróttir aftur. Ég bara sá það ekki gerast þegar ég missti hreyfigetuna í neðri hluta líkamans,“ segir þessi kraftmikla stúlka sem við ættum öll að taka okkur til fyrirmyndar. Bloggið hennar Örnu. Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning Fleiri fréttir Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Sjá meira
Meðfylgjandi má sjá myndskeið af æfingum vikunnar sem Ísfirðingurinn Arna Sigríður Albertsdóttir, 23 ára, setti saman en hún varð fyrir alvarlegum mænuskaða í slysi þar sem hún fór af skíðabrautinni og hafnaði á tré þegar hún keppti með Skíðafélagi Ísafjarðar í Noregi árið 2006. Arna hefur verið bundin við hjólastól síðan en hún heldur ótrauð áfram eins og sjá má í myndskeiðinu sem þú ættir að gefa þér tíma til að horfa á. Arna stefnir á Ólympíuleikana sem fram fara í Ríó 2016. „Ég á erfitt með að svara því, ætli þetta sé ekki einhverskona útrás sem mig vantar og ég fæ með því að æfa, svo finnst mér þetta bara svo gaman, mig langar alltaf að ná lengra og gera betur,“ segir Arna spurð hvar hún fær þennan kraft þrátt fyrir að geta ekki gengið. Stefnir á ÓlympíuleikanaHvert stefnir þú? „Stærsta markmiðið er að komast á Ólympíuleika og keppa á handahjóli. Svo er ég með mikið af minni markmiðum eins og til dæmis að bæta tímann minn í maraþoni og bæta bara formið almennt,“ segir Arna.Erfiðast að byrjaHvað viltu segja við fólk sem nennir ekki að hreyfa sig? „Kannski helst að það veit ekki af hverju það er að missa. Ef allir myndu finna hvað það gefur manni mikið að æfa reglulega, hvað það hefur mikil áhrif á allt lífið þá held ég að allir væru í góðu formi, alltaf. Það er engin spurning fyrir mér að það er erfiðast að byrja, það er erfiðast að koma æfingum í rútínuna og finna hreyfingu sem hentar manni. Það er alls ekkert langt síðan ég hélt að ég ætti aldrei eftir að stunda hreyfingu eða íþróttir aftur. Ég bara sá það ekki gerast þegar ég missti hreyfigetuna í neðri hluta líkamans,“ segir þessi kraftmikla stúlka sem við ættum öll að taka okkur til fyrirmyndar. Bloggið hennar Örnu.
Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning Fleiri fréttir Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Sjá meira