Skíða- og brettastjörnur sýndu listir sínar Gunnar Leó Pálsson skrifar 10. mars 2014 18:00 PK Hunder sem er í norska landsliðinu í free ski sýndi flott tilþrif. Mynd/Sigurður Svansson „Þetta gekk órtúlega vel. Það var leiðinlegt veður á fimmtudag og föstudag en svo fengum við frábært veður á laugardag,“ segir Sigurður Svansson viðburðarstjóri en Iceland Winter Games fór fram í Hlíðarfjalli um liðna helgi. Um 80 keppendur tóku þátt í vetrarleikunum og þar af voru fjölmargir erlendir keppendur mættir til leiks. „Það var fullt af fólki sem mætti á svæðið og má eiginlega segja að þetta hafi gengið vonum framar.“ Þetta er í fyrsta sinn sem vetrarleikarnir fara fram. „Nú hefur verið staðfest að mótið verð platinum-mót á næsta ári, þannig að þetta stækkar talsvert á næsta ári," bætir Sigurður við.Fjöldi fólks í fjallinuNorðmaðurinn Marcus Klevland sigraði í snjóbrettakeppni yngri en 16 ára. Annar Norðmaður, Siver Voll, sigraði í fullorðinsflokki í skíðafimi með frjálsri aðferð og landi hans Trym Andreassen í flokki yngri en 16 ára. Úrslit freeski 16 ára og eldri:1. Siver Voll frá Geilo Noregi. Hann var sigurvegari á Norwegian open slopestyle 3 ár í röð. Hann var í 2. sæti á Norwegian open í samanlögðum árangri og og keppti til úrslita 2013 Noregsmeistari 2013 og 20122. Jens Johnson frá Noregi er í norska landsliðinu í free ski og keppir á heimsmeistaramótinu í greininni á næsta ári.3. PK Hunder frá Noregi er í norska landsliðinu í free ski . Hann var í 14.sæti á Vetrarólympíuleikunum. Hann er búinn að taka þátt í X games í 5 skipti, lenti í 3.sæti í Frostgun í Frakklandi í febrúar sl. og er í 12 sæti á heimslista AFP.Fallegt umhverfiYngri flokkur1. Trym Sunde Andreassen frá Noregi býr í kongsberg 14 ára og er Noregsmeistari í sínum aldursflokki. Sigurvegari á Norwegian open 2013.2. Erland Bassøe-Eriksen 15 ára frá Noregi efnilegur skíðari sem sló í gegn á Iceland Winter Games 2014.3. Julian Lund Olsen 14 ára frá Noregi. Fyrsta skipti hans á verðlaunapalli. Úrslit Snjóbretti 16 ára og eldri1. Einar Stefánsson frá Akureyri er 20 ára og hefur verið við nám í snjóbrettaskóla í Salem í Svíþjóð, er styrktur af 66°Norður og ferðast um heiminn og keppir og tekur upp myndbönd.2. Jonas Strømsted 17 ára frá Grænlandi.3. Sigfinnur Böðvarsson 16 ára frá Kóparvogi. Yngri flokkur1. Norðmaðurinn Marcus Klevland sigraði í snjóbrettakeppni yngri en 16 ára. Marcus Kleveland er bjartasta vonin í brettaheiminum í dag þó ungur sé að árum. Hann er sá yngsti í heiminum til að gera triple cork og sigraði Burton Europian open í fyrra.2. Benni Friðbjörnsson Akureyringur er aðeins níu ára og þykir einn efnilegasti brettaiðkandi íslands og hefur keppt hefur víða erlendis.3. Baldur Vilhelmsson 12 ára frá Akureyri Iceland Winter Games - Teaser Clip - Same Day Edit from Red Bull Iceland on Vimeo. Tengdar fréttir Akureyri breytist í skíða- og brettaþorp Nokkrir af þekktustu skíða- og brettaköppum heims eru væntanlegir hingað til lands á Iceland Winter Games-vetraraleikanna sem fram fara á Akureyri í mars. 6. febrúar 2014 10:30 Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Fleiri fréttir Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Sjá meira
„Þetta gekk órtúlega vel. Það var leiðinlegt veður á fimmtudag og föstudag en svo fengum við frábært veður á laugardag,“ segir Sigurður Svansson viðburðarstjóri en Iceland Winter Games fór fram í Hlíðarfjalli um liðna helgi. Um 80 keppendur tóku þátt í vetrarleikunum og þar af voru fjölmargir erlendir keppendur mættir til leiks. „Það var fullt af fólki sem mætti á svæðið og má eiginlega segja að þetta hafi gengið vonum framar.“ Þetta er í fyrsta sinn sem vetrarleikarnir fara fram. „Nú hefur verið staðfest að mótið verð platinum-mót á næsta ári, þannig að þetta stækkar talsvert á næsta ári," bætir Sigurður við.Fjöldi fólks í fjallinuNorðmaðurinn Marcus Klevland sigraði í snjóbrettakeppni yngri en 16 ára. Annar Norðmaður, Siver Voll, sigraði í fullorðinsflokki í skíðafimi með frjálsri aðferð og landi hans Trym Andreassen í flokki yngri en 16 ára. Úrslit freeski 16 ára og eldri:1. Siver Voll frá Geilo Noregi. Hann var sigurvegari á Norwegian open slopestyle 3 ár í röð. Hann var í 2. sæti á Norwegian open í samanlögðum árangri og og keppti til úrslita 2013 Noregsmeistari 2013 og 20122. Jens Johnson frá Noregi er í norska landsliðinu í free ski og keppir á heimsmeistaramótinu í greininni á næsta ári.3. PK Hunder frá Noregi er í norska landsliðinu í free ski . Hann var í 14.sæti á Vetrarólympíuleikunum. Hann er búinn að taka þátt í X games í 5 skipti, lenti í 3.sæti í Frostgun í Frakklandi í febrúar sl. og er í 12 sæti á heimslista AFP.Fallegt umhverfiYngri flokkur1. Trym Sunde Andreassen frá Noregi býr í kongsberg 14 ára og er Noregsmeistari í sínum aldursflokki. Sigurvegari á Norwegian open 2013.2. Erland Bassøe-Eriksen 15 ára frá Noregi efnilegur skíðari sem sló í gegn á Iceland Winter Games 2014.3. Julian Lund Olsen 14 ára frá Noregi. Fyrsta skipti hans á verðlaunapalli. Úrslit Snjóbretti 16 ára og eldri1. Einar Stefánsson frá Akureyri er 20 ára og hefur verið við nám í snjóbrettaskóla í Salem í Svíþjóð, er styrktur af 66°Norður og ferðast um heiminn og keppir og tekur upp myndbönd.2. Jonas Strømsted 17 ára frá Grænlandi.3. Sigfinnur Böðvarsson 16 ára frá Kóparvogi. Yngri flokkur1. Norðmaðurinn Marcus Klevland sigraði í snjóbrettakeppni yngri en 16 ára. Marcus Kleveland er bjartasta vonin í brettaheiminum í dag þó ungur sé að árum. Hann er sá yngsti í heiminum til að gera triple cork og sigraði Burton Europian open í fyrra.2. Benni Friðbjörnsson Akureyringur er aðeins níu ára og þykir einn efnilegasti brettaiðkandi íslands og hefur keppt hefur víða erlendis.3. Baldur Vilhelmsson 12 ára frá Akureyri Iceland Winter Games - Teaser Clip - Same Day Edit from Red Bull Iceland on Vimeo.
Tengdar fréttir Akureyri breytist í skíða- og brettaþorp Nokkrir af þekktustu skíða- og brettaköppum heims eru væntanlegir hingað til lands á Iceland Winter Games-vetraraleikanna sem fram fara á Akureyri í mars. 6. febrúar 2014 10:30 Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Fleiri fréttir Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Sjá meira
Akureyri breytist í skíða- og brettaþorp Nokkrir af þekktustu skíða- og brettaköppum heims eru væntanlegir hingað til lands á Iceland Winter Games-vetraraleikanna sem fram fara á Akureyri í mars. 6. febrúar 2014 10:30