Vel tekið á móti meisturunum í Seattle Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. febrúar 2014 23:30 Hópur stuðningsmanna Seattle tók á móti liðinu á flugvellinum þar í borg. Vísir/AP Leikmenn, þjálfarar og starfsmenn Seattle Seahawks sneru aftur til Seattle í gær með Vince Lombardi-bikarinn í farteskinu. Seahawks vann afar sannfærandi sigur á Denver Broncos í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, aðfaranótt sunnudags. Heimamenn fögnuðu vel og innilega enda í fyrsta sinn síðan 1979 sem íþróttalið frá borginni vinnur meistaratitil í einni af stóru deildunum vestanhafs. Fagnaðarlætin í borginni stóðu yfir langt fram á næsta morgun og sagði lögreglan að þau hafi að mestu farið vel fram. Þó voru tvær skotárásir tilkynntar en enginn særðist lífshættulega í þeim. Innan við tíu voru handteknir, að sögn yfirvalda. Stuðningsmenn voru hvattir til að taka ekki á móti liðinu á Tacoma-flugvellinum í Seattle og láta heldur duga að heiðra liðið í skrúðgöngu sem verður haldin því til heiðurs í borginni á morgun.Stuðningsmannasveit Seattle kallar sig tólfta manninn.Pete Carroll, þjálfari, gengur frá borði.Vísir/APJohn Schneider, framkvæmdarstjóri Seahawks.Vísir/APKátir stuðningsmenn.Vísir/APVarnarmaðurinn Richard Sherman tognaði á ökkla í leiknum.Vísir/AP NFL Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Sjá meira
Leikmenn, þjálfarar og starfsmenn Seattle Seahawks sneru aftur til Seattle í gær með Vince Lombardi-bikarinn í farteskinu. Seahawks vann afar sannfærandi sigur á Denver Broncos í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, aðfaranótt sunnudags. Heimamenn fögnuðu vel og innilega enda í fyrsta sinn síðan 1979 sem íþróttalið frá borginni vinnur meistaratitil í einni af stóru deildunum vestanhafs. Fagnaðarlætin í borginni stóðu yfir langt fram á næsta morgun og sagði lögreglan að þau hafi að mestu farið vel fram. Þó voru tvær skotárásir tilkynntar en enginn særðist lífshættulega í þeim. Innan við tíu voru handteknir, að sögn yfirvalda. Stuðningsmenn voru hvattir til að taka ekki á móti liðinu á Tacoma-flugvellinum í Seattle og láta heldur duga að heiðra liðið í skrúðgöngu sem verður haldin því til heiðurs í borginni á morgun.Stuðningsmannasveit Seattle kallar sig tólfta manninn.Pete Carroll, þjálfari, gengur frá borði.Vísir/APJohn Schneider, framkvæmdarstjóri Seahawks.Vísir/APKátir stuðningsmenn.Vísir/APVarnarmaðurinn Richard Sherman tognaði á ökkla í leiknum.Vísir/AP
NFL Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Sjá meira