Vill taka þátt í vínylvakningunni Kristjana Arnarsdóttir skrifar 3. júní 2014 11:00 Helgi Valur segir að söfnunin hafi gengið vonum framar og er vongóður um að honum takist að fjármagna plötuna á Karolinafund. fréttablaðið/Stefán „Mig langar endilega að taka þátt í þessari vínylvakningu sem hefur átt sér stað undanfarin ár,“ segir tónlistarmaðurinn Helgi Valur Ásgeirsson sem leggur um þessar mundir lokahönd á þriðju plötu sína. Helga Val hefur lengi dreymt um að gefa efnið sitt út á vínyl og því setti hann af stað söfnun inni á Karolinafund í von um að láta drauminn rætast. „Ég er mjög bjartsýnn á að þetta takist hjá mér. Stór hluti af barnæsku minni er minningar um vínylinn og ég átti um 100 plötur. Þessar plötur hafa lengi fylgt mér og ég vildi endilega gefa út á vínyl,“ segir Helgi Valur. Söfnuninni lýkur á miðvikudagskvöldið. Sama kvöld heldur Helgi tónleika á skemmtistaðnum Húrra en þar ætlar hann að þakka þeim sem stutt hafa við hann í átakinu en þetta eru jafnframt fyrstu tónleikar Helga í þrjú ár. Hljómsveitin Low Roar og DJ Einar Sonic koma fram á tónleikunum ásamt Helga sjálfum en hann stígur á svið kl. 21. Helgi ætlar að spila ný lög af plötunni í bland við nokkur gömul en einnig mun hann taka nokkur rapplög fyrir gesti. Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Fleiri fréttir Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Sjá meira
„Mig langar endilega að taka þátt í þessari vínylvakningu sem hefur átt sér stað undanfarin ár,“ segir tónlistarmaðurinn Helgi Valur Ásgeirsson sem leggur um þessar mundir lokahönd á þriðju plötu sína. Helga Val hefur lengi dreymt um að gefa efnið sitt út á vínyl og því setti hann af stað söfnun inni á Karolinafund í von um að láta drauminn rætast. „Ég er mjög bjartsýnn á að þetta takist hjá mér. Stór hluti af barnæsku minni er minningar um vínylinn og ég átti um 100 plötur. Þessar plötur hafa lengi fylgt mér og ég vildi endilega gefa út á vínyl,“ segir Helgi Valur. Söfnuninni lýkur á miðvikudagskvöldið. Sama kvöld heldur Helgi tónleika á skemmtistaðnum Húrra en þar ætlar hann að þakka þeim sem stutt hafa við hann í átakinu en þetta eru jafnframt fyrstu tónleikar Helga í þrjú ár. Hljómsveitin Low Roar og DJ Einar Sonic koma fram á tónleikunum ásamt Helga sjálfum en hann stígur á svið kl. 21. Helgi ætlar að spila ný lög af plötunni í bland við nokkur gömul en einnig mun hann taka nokkur rapplög fyrir gesti.
Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Fleiri fréttir Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Sjá meira