Tíu ára afmæli alþýðuhátíðar Gunnar Leó Pálsson skrifar 3. apríl 2014 09:00 Birna Jónasdóttir, rokkstjóri hátíðarinnar, Hálfdán Bjarki, reglugerðarfrömuður hátíðarinnar, Pétur Magnússon eða fallegi smiðurinn, kynnir hátíðarinnar, og Kristján Freyr Halldórsson, listrænn ráðunautur hátíðarinnar. vísir/samúel „Það verður svo sem engum flugeldum skotið á loft en við höldum okkar stefnu og uppruna og lofum frábærri hátíð eins og undanfarin ár,“ segir Birna Jónasdóttir, rokkstjóri Aldrei fór ég suður sem fram fer dagana 18. og 19. apríl næstkomandi, en hátíðin á tíu ára afmæli í ár. Í gær fór fram blaðamannafundur á Ísafirði þar sem ný atriði á hátíðinni voru kynnt en á meðal þess sem kynnt var í gær var Helgi Björnsson ásamt stórsveit Vestfjarða, heimamaðurinn Guðmundur Magnús Kristjánsson, Muggi sem er pabbi Mugisons, og þá spila Snorri Helgason og Kaleo einnig á hátíðinni. Margir fleiri listamenn koma fram á hátíðinni í ár. „Við erum mjög spennt fyrir dagskránni sem liggur fyrir,“ segir Birna. „Þetta er vonandi í síðasta sinn sem hátíðin fer fram í Grænagarði, skemmu Gámaþjónustu Vestfjarða. Við erum að vinna í því að finna húsnæði til frambúðar. Það er ekki til hús sem er nægilega stórt og hentar hátíðinni, en við höfum hugsað út í uppblásið tjald sem er í raun eins og uppblásið hús því veggirnir eru allt að metri á þykkt, það væri þó einungis skammtímalausn.“ útskýrir Birna.Helgi Björnsson kemur fram ásamt stórsveit Vestfjarða.Mynd/Anton BrinkHátíðin hefur stækkað mikið á undanförnum árum og er að verða ein vinsælasta tónlistarhátíð ársins hér á landi. „Það var gerð óformleg talning og þá var reiknað með að um 3.000 manns hafi verið á svæðinu en það eru þó mjög óformlegir útreikningar,“ bætir Birna við. Styrktaraðilar hátíðarinnar eru Flugfélag Íslands, Landsbankinn, Orkusalan, Samskip og Orkubú Vestfjarða en stuðningurinn gerir að verkum að engan aðgangseyri þarf að greiða á hátíðina. Tónlistin mun duna föstudaginn 18. apríl og laugardaginn 19. apríl frá klukkan 18 til 24 í Grænagarði. Þá munu Kraumur – tónlistarsjóður og Aldrei fór ég suður bjóða upp á samræðugrundvöll tónlistarmanna og gesta um landslag tónlistar á Íslandi. Fara samræðurnar fram á milli 14 og 17 á föstudeginum. Listamennirnir sem koma fram:Retro StefsonHelgi Björnsson og stórsveit VestfjarðaMausMammútGrísalappalísaTilburyHermigervillSigurvegarar Músíktilrauna 2014Dj. Flugvél og geimskipGlymskrattinnHighlandsCell7Contalgen FuneralRhytmaticMarkús and the Diversion SessionsLónKött grá pjéÞórunn Arna Kristjánsdóttir og búgíband Skúla mennskaDusty MillerSólstafirLína LangsokkurHemúllinnRúnar ÞórissonKaleoSnorri Helgason Tengdar fréttir Maus spilar á tíu ára afmæli Aldrei fór ég suður Í ár er tónlistarhátíðin Aldrei fór suður tíu ára og hafa forsvarsmenn hátíðarinnar tilkynnt fyrstu hljómsveitirnar sem spila á hátíðinni í ár. 21. febrúar 2014 19:00 Helgi Björns á Aldrei fór ég suður Aldrei fór ég suður, rokkhátíð alþýðunnar, fagnar tíu ára afmæli sínu og voru ný atriði kynnt á blaðamannafundi á Ísafirði í dag. 2. apríl 2014 10:18 Mest lesið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Sjá meira
„Það verður svo sem engum flugeldum skotið á loft en við höldum okkar stefnu og uppruna og lofum frábærri hátíð eins og undanfarin ár,“ segir Birna Jónasdóttir, rokkstjóri Aldrei fór ég suður sem fram fer dagana 18. og 19. apríl næstkomandi, en hátíðin á tíu ára afmæli í ár. Í gær fór fram blaðamannafundur á Ísafirði þar sem ný atriði á hátíðinni voru kynnt en á meðal þess sem kynnt var í gær var Helgi Björnsson ásamt stórsveit Vestfjarða, heimamaðurinn Guðmundur Magnús Kristjánsson, Muggi sem er pabbi Mugisons, og þá spila Snorri Helgason og Kaleo einnig á hátíðinni. Margir fleiri listamenn koma fram á hátíðinni í ár. „Við erum mjög spennt fyrir dagskránni sem liggur fyrir,“ segir Birna. „Þetta er vonandi í síðasta sinn sem hátíðin fer fram í Grænagarði, skemmu Gámaþjónustu Vestfjarða. Við erum að vinna í því að finna húsnæði til frambúðar. Það er ekki til hús sem er nægilega stórt og hentar hátíðinni, en við höfum hugsað út í uppblásið tjald sem er í raun eins og uppblásið hús því veggirnir eru allt að metri á þykkt, það væri þó einungis skammtímalausn.“ útskýrir Birna.Helgi Björnsson kemur fram ásamt stórsveit Vestfjarða.Mynd/Anton BrinkHátíðin hefur stækkað mikið á undanförnum árum og er að verða ein vinsælasta tónlistarhátíð ársins hér á landi. „Það var gerð óformleg talning og þá var reiknað með að um 3.000 manns hafi verið á svæðinu en það eru þó mjög óformlegir útreikningar,“ bætir Birna við. Styrktaraðilar hátíðarinnar eru Flugfélag Íslands, Landsbankinn, Orkusalan, Samskip og Orkubú Vestfjarða en stuðningurinn gerir að verkum að engan aðgangseyri þarf að greiða á hátíðina. Tónlistin mun duna föstudaginn 18. apríl og laugardaginn 19. apríl frá klukkan 18 til 24 í Grænagarði. Þá munu Kraumur – tónlistarsjóður og Aldrei fór ég suður bjóða upp á samræðugrundvöll tónlistarmanna og gesta um landslag tónlistar á Íslandi. Fara samræðurnar fram á milli 14 og 17 á föstudeginum. Listamennirnir sem koma fram:Retro StefsonHelgi Björnsson og stórsveit VestfjarðaMausMammútGrísalappalísaTilburyHermigervillSigurvegarar Músíktilrauna 2014Dj. Flugvél og geimskipGlymskrattinnHighlandsCell7Contalgen FuneralRhytmaticMarkús and the Diversion SessionsLónKött grá pjéÞórunn Arna Kristjánsdóttir og búgíband Skúla mennskaDusty MillerSólstafirLína LangsokkurHemúllinnRúnar ÞórissonKaleoSnorri Helgason
Tengdar fréttir Maus spilar á tíu ára afmæli Aldrei fór ég suður Í ár er tónlistarhátíðin Aldrei fór suður tíu ára og hafa forsvarsmenn hátíðarinnar tilkynnt fyrstu hljómsveitirnar sem spila á hátíðinni í ár. 21. febrúar 2014 19:00 Helgi Björns á Aldrei fór ég suður Aldrei fór ég suður, rokkhátíð alþýðunnar, fagnar tíu ára afmæli sínu og voru ný atriði kynnt á blaðamannafundi á Ísafirði í dag. 2. apríl 2014 10:18 Mest lesið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Sjá meira
Maus spilar á tíu ára afmæli Aldrei fór ég suður Í ár er tónlistarhátíðin Aldrei fór suður tíu ára og hafa forsvarsmenn hátíðarinnar tilkynnt fyrstu hljómsveitirnar sem spila á hátíðinni í ár. 21. febrúar 2014 19:00
Helgi Björns á Aldrei fór ég suður Aldrei fór ég suður, rokkhátíð alþýðunnar, fagnar tíu ára afmæli sínu og voru ný atriði kynnt á blaðamannafundi á Ísafirði í dag. 2. apríl 2014 10:18
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið