Lífið

Hlífðu engum - myndir

Ellý Ármanns skrifar
Meðfylgjandi myndir voru teknar á uppistandskvöldi Samfylkingarinnar í Reykjavík þar sem Mið Ísland-liðarnir Bergur Ebbi Benediktsson og Björn Bragi Arnarsson skemmtu.

Gleðin sveif yfir vötnum og voru gestir á einu máli um að vel hafi tekist til. Félagarnir hlífðu engum og gerðu óspart grín að frambjóðendunum, Kristínu Soffíu Jónsdóttur og Degi B. Eggertssyni, og uppskáru mikinn hlátur fyrir.

Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða albúmið í heild sinni.

Kristín Soffía og Arna Dögg.mynd/Eyþór Arnarsson
Björn ásamt félaga.mynd/Eyþór Arnarsson
Níels Thibaud, Jón Örn Loðmfjörð og Eva H. Baldurs.mynd/Eyþór Arnarsson
Arna Dögg Einarsdóttir, Dagur B. Eggertsson, Björn Bragi og Bergur Ebbi. mynd/Eyþór Arnarsson
Glatt á hjalla.mynd/Eyþór Arnarsson
Eva H. Baldursdóttir og María Lilja Þrastardóttir.mynd/Eyþór Arnarsson
Þessar vinkonur skemmtu sér vel.mynd/Eyþór Arnarsson
Dagur B. Eggertsson.mynd/Eyþór Arnarsson





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.