Lífið

Neitar orðrómum um framhjáhald Jay Z

Rita Ora er vinsæl söngkona.
Rita Ora er vinsæl söngkona. vísir/getty
Söngkonan Rita Ora snöggreiddist útvarpsmanninum DJ Charlamagne Tha God þegar hann spurði hvort hún væri að sofa hjá rapparanum Jay Z.

Hún vísaði orðróminum algjörlega á bug og sagði honum að hann skyldi ekki voga sér að sýna Beyoncé slíka óvirðingu nokkurntímann aftur á ævi sinni en Beyoncé og Jay Z eru hamingjusamt par.

Ágengir útvarpsmennirnir hættu hinsvegar ekki þarna heldur héldu áfram að spyrja ögrandi spurninga og minnast á fortíð söngkonunnar.

Viðtalið má heyra í heild sinni hér fyrir neðan.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.