Lífið

Helköttaður prestur

Ellý Ármanns skrifar
Jóna Lovísa.
Jóna Lovísa.
„Ég íhuga á morgnana, hugsa um guð og bið fyrir deginum,“ segir Jóna Lovísa Jónsdóttir prestur og einkaþjálfari þegar hún ræðir um hennar upplifun af fitnessheiminum í samtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni en hún keppti á Íslandsmótinu IFBB á dögunum ásamt dóttur sinni.  

Æfa reglulega og koma sér upp góðri rútínu sem passar inn í daglegt líf eru skilaboð Jónu til þeirra sem vilja byrja að æfa vaxtarrækt. 

Hlusta á viðtalið við Jónu hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.