Innlent

Maður látinn eftir vélsleðaslys

Maðurinn sem lenti í vélsleðaslysi fyrr í dag er látinn. 

Maðurinn var í ferð ásamt sjö öðrum í grennd við Hrafntinnusker á Suðurlandi þegar sleði hans féll fram af hengju.

Samkvæmt heimildum fréttastofu var vélsleða ekið fram af hengju en ekki fást nánari upplýsingar að svo stöddu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×