Lífið

Ashton lét Demi vita af óléttunni

Á meðan allt lék í lyndi.
Á meðan allt lék í lyndi.
Demi Moore var ein sú allra fyrsta sem fékk að vita það að fyrrum kærasti hennar, Ashton Kutcher, ætti von á barni með leikkonunni Milu Kunis.

Hinn 36 ára Ashton vissi að Demi myndi bregða við að lesa fréttirnar í fjölmiðlum og því ákvað hann að hafa samband símleiðis og láta hana vita fyrirfram, en sambandsslitin voru leikkonunni mjög erfið.

„Ashton er enn í afneitun yfir því hversu mikið hann særði Demi. Hann vill enn reyna að halda í vinskapinn þeirra á milli.“






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.