Lífið

Fagrar í fjáröflun

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Vísir/Getty
Það var fjölmennt og góðmennt á fjáröflunarviðburðinum Village Fete í New York á sunnudag. Viðburðurinn var haldinn í fyrsta sinn í ár en mun héðan í frá verða árlegur.

Village Fete er haldið á vegum Pioneer Works, félags sem ekki er rekið í ágóðaskyni og styður við sköpun af ýmsu tagi.

Leikkonurnar Naomi Wattz og Maggie Gyllenhaal létu sig ekki vanta sem og Liv Tyler, Mariska Hargitay og Cecilia Dean.

Cecilia Dean.
Naomi Watts.
Mariska Hargitay.
Maggie Gyllenhaal.
Liv Tyler.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.