Lífið

Annað barn fætt

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Megan og Brian eiga nú tvö börn.
Megan og Brian eiga nú tvö börn. getty/nordicphotos
Leikkonan Megan Fox og eiginmaður hennar Brian Austin Green eignuðust sitt annað barn á fimmtudaginn.

Hjónin hafa ekki tjáð sig við fjölmiðla og vilja ekki gefa upp nafn né kyn barnsins en staðfesta að það sé komið í heiminn.

Megan og Brian giftu sig sumarið 2010 á Maui. Þau eiga fyrir soninn Noah Shannon Green sem fæddist 27. september árið 2012.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.