Lífið

Merktu Valentínusarmyndina þína #visirlifid

Við ætlum að fylgast með Íslendingum sem helga sig ástinni á degi ástarinnar, Valentínusardegi.  Við viljum hvetja lesendur til að merkja instagram-myndir sem þeir taka í dag: #visirlifid.

Við deilum síðan myndagleðinni hér á Lífinu. Meðal þess sem er hefðbundið að gera þennan dag er að senda sínum heittelskaða eða sinni heittelskuðu gjafir á borð við blóm, konfekt eða einfaldlega falleg skilaboð. Við viljum vita hvað ástin þín gerði með þér eða fyrir þig í dag á instagram. 

Lífið á instagram






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.