Lífið

Dumbledore á Íslandi

Ugla Egilsdóttir skrifar
Michael Gambon.
Michael Gambon. Getty Images
Leikarinn Sir Michael Gambon, sem lék Dumbledore í mörgum Harry Potter-myndum, er á Íslandi. Hann sást á kaffihúsinu C is for Cookie í dag. Michael Gambon tók við hlutverki Dumbledore af Richard Harris, eftir að sá síðarnefndi lést.

Fyrsta Harry Potter-myndin sem Michael lék í var Fanginn frá Azkaban. Síðan lék hann í öllum myndunum eftir það. Michael Gambon er breskur og hefur líka leikið mikið á sviði.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.