Lífið

Lena Dunham gefur út bók

Ugla Egilsdóttir skrifar
Lena Dunham.
Lena Dunham. AFP/NordicPhotos
Lena Dunham, höfundur Girls-þáttanna, gefur út skáldsögu sem kemur út í október. Lena hefur verið að skrifa bókina síðan í október 2012. Hún gerði útgáfusamning upp á um 404 milljónir íslenskra króna við bókaútgáfuna Random House fyrir tæpum tveimur árum. Bókin heitir Not That Kind of Girl. Hún setti mynd af bókarkápunni á Instagram, sem má líta hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.