Lífið

Enn hittir hún naglann á höfuðið

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
12 Years a Slave-stjarnan Lupita Nyong’o mætti í viðtal til David Letterman í gær.

Lupita klæddist kjól frá J. Mendel og hælum frá Christian Louboutin við hann og leit vægast sagt stórkostlega út.

Lupita hefur hlotið mikið lof fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni 12 Years a Slave og bíða margir spenntir eftir því hvort hún hreppi Óskarinn í byrjun mars.

Með hátískuna á hreinu.
Hæfileikarík.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.