Lífið

Grátbiðja hana um að hætta í lýtaaðgerðum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Mikill munur á stelpunni á milli ára.
Mikill munur á stelpunni á milli ára. Vísir/Getty
Samkvæmt heimildum fréttamiðilsins Posh24 hefur raunveruleikastjarnan Kim Kardashian farið í fjölmargar lýtaaðgerðir síðustu ár til að breyta útliti sínu.

Nú eru aðdáendur stjörnunnar byrjaðir að óttast um hana og grátbiðja hana um að hætta þessu.

Mynd af breyttu útliti Kim hefur gengið á Twitter síðustu daga og láta athugasemdir frá aðdáendum ekki á sér standa.

„Breyting til hins verra. Þú varst svo sæt,“ skrifar einn aðdáandi. Annar skrifar: „Þú varst betri áður fyrr.“






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.