Lífið

Konur eru ekki veikara kynið

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Leikkonan Kristen Stewart hvetur konur til að láta í sér heyra þegar konur eru sýndar í niðrandi ljósi í nýju viðtali í Stylist.

„Fólk kallar konur veikara kynið - það er brjálæði. Maður þarf að mótmæla því og vera tilbúinn að hlutir geti orðið erfiðir og alvarlegir,“ segir Kristen. Hún bætir við að konur og karlmenn hafi mismunandi markmið í lífinu.

„Karlmenn vilja setja sitt mark á heiminn svo fólk muni eftir þeim. Ég held að konur séu búnar þörf til að skapa hluti.“






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.