Lífið

Giftu sig í laumi

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Vísir/Gettyimages
Stjörnuparið Leighton Meester og Adam Brody giftu sig í laumi fyrir stuttu en aðeins eru þrír mánuðir síðan þau staðfestu að þau væru trúlofuð.

Tímaritið Us Weekly sagði frá því í febrúar í fyrra að Leighton og Adam væru par. Þau unnu saman árið 2011 í myndinni The Oranges og náðu strax vel saman.

Þau trúlofuðu sig síðan í nóvember í fyrra en þetta er fyrsta hjónaband beggja.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.