Lífið

Fyrsta stiklan frumsýnd

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni Guardians of the Galaxy var frumsýnd í sjónvarpsþætti Jimmy Kimmel í gær.

Margir bíða eftir þessari Marvel-mynd með eftirvæntingu en hún kemur í kvikmyndahús í ágúst. James Gunn leikstýrir myndinni sem skartar Chris Pratt, Lee Pace og Zoe Saldana í aðalhlutverkum.

Í öðrum hlutverkum eru Dave Bautista, Karen Gillian, Vin Diesel og Bradley Cooper.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.