Stærsti viðburðurinn utan Samfés Gunnar Leó Pálsson skrifar 19. maí 2014 10:30 Bjarni Hallgrímur og Grímur Óli skipuleggja stærðarinnar góðgerðartónleika fyrir unglinga. mynd/ Geir Ólafsson „Við höfum verið að spila á grunnskólaböllum mjög stíft undanfarin ár en höfum þó tekið eftir því að það er ekkert mikið af viðburðum skipulagðir fyrir þennan aldurshóp nema Samfés. Þess vegna vildum við skipuleggja almennilegan viðburð fyrir krakkana,“ segir Bjarni Hallgrímur Bjarnason en hann, ásamt Grími Óla Geirssyni, skipuleggur stóra tónleika fyrir unglinga í áttunda til tíunda bekk sem haldnir verða í Kaplakrika. Þeir skipa einnig plötusnúðateymið og viðburðafyrirtækið Basic House Effect. Þeir félagar segjast hafa fengið góð viðbrögð við uppátæki sínu en þeir hafa gengið með hugmyndina í kollinum í um þrjú ár. „Ég bjóst alveg við verri viðbrögðum frá til dæmis félagsmiðstöðvum og opinberum aðilum en allt hefur gengið vel,“ bætir Bjarni við. Þá hafa þeir einnig birt bréf til foreldra á vefsíðu sinni til þess að foreldrar geti kynnt sér viðburðinn vel. Þeir hafa einnig skipulagt keppni fyrir unglingana til að hvetja tónlistaráhugann. „Við erum með dj-keppni, krakkar geta skráð sig í hana og sent okkur mix og svo verðum við með dómnefnd skipaða þekktum plötusnúðum sem velur sigurvegarann.“ Sigurvegarinn kemur svo fram á tónleikunum ásamt fjölda þekktra listamanna, en Páll Óskar, Friðrik Dór og Steinar eru á meðal þeirra sem fram koma. Allur ágóði tónleikanna, sem haldnir verða 12. júní, verður gefinn til Barnaspítala Hringsins og Rauða krossins. Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
„Við höfum verið að spila á grunnskólaböllum mjög stíft undanfarin ár en höfum þó tekið eftir því að það er ekkert mikið af viðburðum skipulagðir fyrir þennan aldurshóp nema Samfés. Þess vegna vildum við skipuleggja almennilegan viðburð fyrir krakkana,“ segir Bjarni Hallgrímur Bjarnason en hann, ásamt Grími Óla Geirssyni, skipuleggur stóra tónleika fyrir unglinga í áttunda til tíunda bekk sem haldnir verða í Kaplakrika. Þeir skipa einnig plötusnúðateymið og viðburðafyrirtækið Basic House Effect. Þeir félagar segjast hafa fengið góð viðbrögð við uppátæki sínu en þeir hafa gengið með hugmyndina í kollinum í um þrjú ár. „Ég bjóst alveg við verri viðbrögðum frá til dæmis félagsmiðstöðvum og opinberum aðilum en allt hefur gengið vel,“ bætir Bjarni við. Þá hafa þeir einnig birt bréf til foreldra á vefsíðu sinni til þess að foreldrar geti kynnt sér viðburðinn vel. Þeir hafa einnig skipulagt keppni fyrir unglingana til að hvetja tónlistaráhugann. „Við erum með dj-keppni, krakkar geta skráð sig í hana og sent okkur mix og svo verðum við með dómnefnd skipaða þekktum plötusnúðum sem velur sigurvegarann.“ Sigurvegarinn kemur svo fram á tónleikunum ásamt fjölda þekktra listamanna, en Páll Óskar, Friðrik Dór og Steinar eru á meðal þeirra sem fram koma. Allur ágóði tónleikanna, sem haldnir verða 12. júní, verður gefinn til Barnaspítala Hringsins og Rauða krossins.
Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira