Það þýðir nú lítið að fara á taugum strax Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. febrúar 2014 06:00 Heimir Guðjónsson. Vísir/Stefán „Mér fannst við spila vel í fyrstu tveimur leikjunum en í heildina fáum við á okkur ellefu mörk sem er einfaldlega alltof mikið. Við spiluðum bara ekki nógu sterkan varnarleik,“ segir Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, um leikina þrjá sem liðið spilaði á Atlantic Cup-mótinu í Algarve. FH tapaði öllum þremur leikjunum á móti. Fyrst fyrir sænska liðinu Örebro, 4-1, svo Spartak Moskvu, 3-1, og endaði svo á 4-2 tapi fyrir austurríska B-deildarliðinu Mattersburg. „Við erum ánægðir með þessa ferð. Við sáum margt jákvætt í okkar leik en það er líka ýmislegt sem við þurfum að laga áður en deildabikarinn byrjar,“ segir Heimir. Miðverðirnir Freyr Bjarnason og Guðmann Þórisson eru farnir og hefur leit liðsins að staðgenglum þeirra gengið upp og ofan. Bandaríkjamaðurinn Sean Reynolds er mættur til liðsins. „Hann hefur staðið sig vel að mörgu leyti en við vissum alltaf að það tæki tíma fyrir hann að aðlagast og hann mun sá sinn tíma. En það er ekkert leyndarmál að við erum að leita að mönnum til að styrkja liðið.“ FH var með leikmann frá Grænhöfðaeyjum til skoðunar í Portúgal en hann meiddist eftir þrjár æfingar og gat því ekki spilað neinn leik. „Við eigum eftir að setjast niður og skoða hvort við munum fá hann hingað til æfinga. Það fer eftir því hversu lengi hann er frá,“ segir Heimir og bætir við: „Það er alveg hægt að finna menn en auðvitað vill maður alvöru gæði og gæði kosta peninga. Nú er bara febrúar þannig að við höfum tíma að mínu mati. Við höfum samt oft spilað betur á þessum tíma árs en ég held það þýði nú lítið að fara á taugum yfir því strax. Það er langt í mót,“ segir Heimir Guðjónsson. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
„Mér fannst við spila vel í fyrstu tveimur leikjunum en í heildina fáum við á okkur ellefu mörk sem er einfaldlega alltof mikið. Við spiluðum bara ekki nógu sterkan varnarleik,“ segir Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, um leikina þrjá sem liðið spilaði á Atlantic Cup-mótinu í Algarve. FH tapaði öllum þremur leikjunum á móti. Fyrst fyrir sænska liðinu Örebro, 4-1, svo Spartak Moskvu, 3-1, og endaði svo á 4-2 tapi fyrir austurríska B-deildarliðinu Mattersburg. „Við erum ánægðir með þessa ferð. Við sáum margt jákvætt í okkar leik en það er líka ýmislegt sem við þurfum að laga áður en deildabikarinn byrjar,“ segir Heimir. Miðverðirnir Freyr Bjarnason og Guðmann Þórisson eru farnir og hefur leit liðsins að staðgenglum þeirra gengið upp og ofan. Bandaríkjamaðurinn Sean Reynolds er mættur til liðsins. „Hann hefur staðið sig vel að mörgu leyti en við vissum alltaf að það tæki tíma fyrir hann að aðlagast og hann mun sá sinn tíma. En það er ekkert leyndarmál að við erum að leita að mönnum til að styrkja liðið.“ FH var með leikmann frá Grænhöfðaeyjum til skoðunar í Portúgal en hann meiddist eftir þrjár æfingar og gat því ekki spilað neinn leik. „Við eigum eftir að setjast niður og skoða hvort við munum fá hann hingað til æfinga. Það fer eftir því hversu lengi hann er frá,“ segir Heimir og bætir við: „Það er alveg hægt að finna menn en auðvitað vill maður alvöru gæði og gæði kosta peninga. Nú er bara febrúar þannig að við höfum tíma að mínu mati. Við höfum samt oft spilað betur á þessum tíma árs en ég held það þýði nú lítið að fara á taugum yfir því strax. Það er langt í mót,“ segir Heimir Guðjónsson.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira