Lífið

Ólétt í fyrsta sinn

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Rapparinn Lil' Kim, 39 ára, gengur með sitt fyrsta barn.

„Ég er svo spennt! Ég er komin nokkra mánuði á leið. Ég get ekki beðið eftir því að verða móðir,“ segir tónlistarkonan í viðtali við Us Weekly. Hún vill ekki gefa upp hver faðir barnsins er en ætlar að halda áfram í tónlistinni á meðgögnunni.

„Ég vinn enn þá mjög mikið. Barnið hefur gert mig að enn meira villidýri.“






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.